25.fangar frá Fangelsismálastofnun voru vistađir í Byrginu frá 2002.Vítavert eftirlitsleysi međ hćttulegum afbrotamönnum

Fréttir á Stöđ 2 nýveriđ  um kynferđisafbrotamann,sem var í afplánun á Vernd,en virđist hafa haft nćgjalegt frjálsrćđi til ađ áreita ungar telpur og drengi.Umrćddur fangi fékk á sínum tíma ţungan dóm fyrir kynferđisafbrot.Hvađ um ţá fanga, sem voru í afplánun í Byrginu,Hlađgerđarkoti, Sólheimum og Vogi, hver ber ábyrgđ og eftirlitsskyldu međ vistun ţeirra?Upplýst hefur veriđ ađ 25. fangar voru vistađir á Byrginu á vegum Fangelsismálastofnunar frá 2002 og eftirlit hafi veriđ stórábótavant eins og skýrt hefur veriđ frá í fréttum.Eru kannski fangar vistađir á enn fleiri stöđum utan lögbođinna fangelsa?Er fangelsisskortur örsök ţessa vistana eđa ráđa ţví  einhverjar skilgreindar  međferđar -og  mannúđar ástćđur? Fróđlegt vćri ađ Björn Bjarnason,dómsmálaráđhr.skýrđi ţessi alvarlegu mál fyrir ţjóđinni.Hún á siđferđislegan rétt á ađ vita hvar vistun afbrotamanna fer fram og hvort almenningi stafi einhver hćtta af ţeim.Hvađa lög og reglur gilda um vistun á afplánun fanga utan lögbođinna fangelsa?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

SMELLIĐ HÉR

Gunnar Helgi Eysteinsson, 21.1.2007 kl. 22:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband