Iðgjöld tryggingafélaganna stórhækka á meðan 42 miljarðar renna í þeirra vasa.

Iðgjöld þriggja tryggingafélaga hafa hækkað yfir 30% á tveimur árum.Almennar verðbreytingar á sama tíma voru 12,5%.Bílatryggingar hækkuðu um 28% meðan almennar   viðgerðir og þjónusta  ökutækja hækkaði um 8.9%.Þá munu um 12 miljarða skuldir hjá Sjóvá verið gjaldfelldar,en ríkissjóður er nú eigandi fyrirtækisins.

Er þarna ekki verkefni fyrir ríkissaksóknara að rannsaka hvert þessir 42 miljarðar runnu ?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband