Undir 10% þjóðarinnar treysta ekki þinginu að fara með löggjafarvald þjóðarinnar.

Fyrir þessu kunna að vera ýmsar ástæður,sem rekja má að nokkru leiti fram á s.l.öld.Svikin kosningaloforð þingflokka og ýmsar óhæfur fyrir alþingiskosningar er alþekkt er varðar ýmsa þýðingarmikla og viðkvæma málaflokka.Þá eru ósannar staðhæfingar,rangar og gallaðar skilgreiningar um málefnalegar aðkomur flokka og þingmanna að ýmsum þingmálum.Stjórn - og skipulagsleysi þingsins eru flestum kunnar.

Stundum virka þingmenn  eins og  trúfífl,þar sem skynsemisheimskan ræður að mestu ríkjum.Við þurfum andlegt frelsi og lýðræði til að byggja upp menningarlegt og virt alþingi .Aðkoma þings og getuleysi ríkisstjórnar að bankahruninu og persónulegar mútur ættu að vera nægar ástæður til að þingið fari frá og sett verði á utanþingsstjórn.


« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 identicon

Er ekki allt í lagi hjá þér, hvernig væri að fara með rétt mál. 91% þjóðarinnar treysta ekki Alþingi Íslendinga.

Árni Karl (IP-tala skráð) 31.10.2010 kl. 22:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband