Rafmagnslínur á álgrindarturnum um land allt er mesta sjónmengun samtímans, spillir og umbreytir náttúrunni.

Ţađ vekur furđu mína hvađ náttúruverndarsinnar eru hljóđir um mestu sjónmengun samtímans í ísl.náttúru rafmagnslínur frá virkjunum,sem ţrćđa landiđ ţvert og endilangt.Ţessar línur spilla og umbreyta umhverfinu og valda jafnframt heilsutjóni ţeirra sem búa í nágrenni ţeirra.Af hverju ekki ađ hćkka rafmangsverđiđ til stóriđju og leggja línurnar í jörđ.Línurnar eru ekki svo stór kosnađarliđur í heilarverđi virkjana og verksmiđja,ađ ţađ verđi óarđbćrt.Ef álverin eđa önnur stóriđja ţolir ekki 3-5% hćkkun á heildarverđi byggingakosnađar,ţá eru áćtlanir á heildarrekstri eitthvađ ábótavant.

Ég ţoli ekki ađ horfa á náttúruna misţyrmt međ svona tröllauknum álgrindaturnum og línum međ tilheyrandi jarđraski út um allt.Fáiđ ykkur ökutúr ađ virkjunarstöđvum hér í nágrenni höfuđborgarsvćđisins og virđiđ vel fyrir ykkur ţessar "ófreskjur" sem setja svipmót á allt umhverfiđ,sár sem aldrei gróa.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband