Hćgt og hljótt,hvarf framsókn inn í íhaldiđ.

Ég átti nýveriđ mjög áhugavert samtal viđ ţekktan framsóknarmann,sem hefur gegnt ýmsum trúnađarstörfum fyrir flokkinn.Hann taldi megin orsök á fylgistapi flokksins vera,ađ hann hafi ekki skilgreint sín stefnumál nćgjanlega skýrt í stjórnarsáttmála viđ Sjálfstćđisfl. og í öllu ţessu langa stjórnarsamstarfi hafi veriđ reynt ađ hafa engan sýnilegan ágreining á milli flokkanna.Reyndar hafi sérstakalega ráđhr.ríkisstjórnarinnar sí og ć veriđ ađ lofa hvorn annan fyrir traust og heiđarlegt samstarf,Sjálfstćđisfl.hafi ţó veriđ mun örlátari á slíkt hól.

Sjálfstćđisfl.tókst ađ koma öllum sínum frjálshyggjumálum á koppinn, okkar mönnum tókst ţó ađ halda í helmingsregluna samanber sölu bankana o.fl.Ţá voru flokkarnir samstíga í kvótamálunum,haldiđ yrđi áfram ađ selja og leigja fiskveiđiheimildir.Skipafélögin höfđu líka átt gott samstarf um vöruflutninga til og frá landinu án nokkurrar samkeppni.Sama gilti um olíufélögin,samráđ í verđi og einnig tryggingafélaganna.Framsóknarfl.tókst ágćtlega miđađ viđ flokksstyrk sinn ađ gćta fjáhagslega hagsmuna sinna manna.

Ţetta fjárhagslega hagsmunapot og samsull viđ frjálshyggju íhaldsins,varđ til ţess,ađ stefna Framsóknarflokksins týndist og hefur ekki skilađ sér í hús ennţá,sagđi ţessi ágćti framsóknarmađur.Flokkurinn var nánast allur nema Kiddi sleggja ađ ţjóna einhverjum fjármálaklíkum og útrásarmönnum.sem hafa veriđ ađ keppast viđ ađ flytja peninga úr landi og  fjárfesta í útlöndum.Stćrsta kjaftshöggiđ fékk mađur ţó ţegar flokkurinn minn studdi ađild ađ Írakstríđinu.Ţeir óđu í skítnum eftir Davíđ,sama hvađa vitleysa var í gangi,ţar fór Halldór fyrstur manna.Hann valdi ţó ađ lokum réttu leiđina ađ segja af sér.Ţađ hef ég líka gert,en sé ţó ennţá gamla flokkinn minn í hillingum.Viđmćlandi minn tók silfurslegna tóbaksdós úr vasa sínum,setti góđan slurk á handabakiđ og tók í nefiđ.Margur framsóknarmađurinn hefur fengiđ úr henni ţessari,ţetta er úrvals tóbak,uppskrifin er leyndarmál,sagđi hann og hló.Ég kvaddi ţennan heiđursmann,sem ég hef átt ađ vini nánast alla mína ćfi. 

 

.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: halkatla

Framsókn er rosalega dularfull ráđgáta í íslenskri pólitík.En ţađ yrđi synd og skömm ef hann hverfur eftir alla ţessa sögu. Framsóknarfólk finnst mér alveg áberandi skemmtilegt í mjög mörgum tilfellum, ég skil bara ekki hvernig ţađ nennir ađ vera í ţessum flokki ef ţađ ţarf alltaf ađ vera ađ afsaka forsprakkana...

halkatla, 22.2.2007 kl. 17:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband