Íslenska ţjóđin losni úr fjötrum ríkisstjórnar ranglćtis og óstjórnar vegna brota á almennum mannréttindum.

Í komandi kosningum gefst kjósendum tćkifćri ađ losna undan auđhyggju íhalds og framsóknar,ţar sem hagsmunir ţeirra ríku búa viđ allt annađ lagaumhverfi,en almenningur í landinu..Ţetta óréttlćti kemur glökkt fram í álagninu skatta.Međan almennur skattgreiđandi greiđir tćp 36 % í tekjuskatt og útsvar,greiđa hinir hálaunuđu fjársýslumenn ađeins 10% fjármagnstekjuskatt,en ekkert útsvar.Hvernig getur svona óréttlćti og brot á almennum mannréttindum náđ ađ rótfesta sig í samfélaginu,án ţess ađ ţjóđin fari í almennar mótmćlaađgerđir t.d.leggi almennt niđur vinnu í nokkra daga og safnist saman á götum og torgum í friđsemd međ afdráttarlausar og skýrar kröfur um réttmćta breytingu.Vitanlega eiga stéttarfélögin ađ leiđa svona baráttu.

Ţeir sem engin útsvör greiđa til síns bćjarfélags eins og umrćddir fjársýslumenn,eiga náttúrlega ekki rétt á neinni ţjónustu frá sínu bćjarfélagi.Ţetta tekur m.a.til umönnunar barna á leikskólum og annan kosnađ vegna ungmenna í íţróttum og listum, sorphreinsun o.fl.Bćjarfélögin eiga ađ krefjast greiđslu frá ţessum útsvarslausu ađilum fyrir öllum framlögđum kosnađi vegna ţeirra,ţví vitanlega verđa öll ungmenni ađ sitja viđ sama borđ.Svo er náttúrlega ríkissjóđur ađ tapa miljörđum árlega vegna ţessa óréttlćtis.

Framsókn og íhaldiđ settu lög um stjórnun fiskveiđa fyrir rúmum 20.árum.Eins og kunnugt er var fiskurinn samk.ţessum lögum sameign ţjóđarinnar.1991 var lögunum breytt eins og kunnugt er og framsal og leiga á fiski heimiluđ.Ţađ međ missti ţjóđin sameign sína ađalega til nokkra stórra veiđihafa,sem hafa síđan ráskast međ fiskveiđar ađ eigin vild og selt andvirđi hans í verđbéfum fyrir tugi miljarđa.

Ţessari ríkisstjórn hefur tekist ađ skipta ţjóđinni í nánast tvćr ađskildar efnahagslegar einingar,hinna  ríku valdsterku sérhagsmuna manna.sem ríkisstjórnin verndar  og hinna sem eiga ađ geta lifađ viđ önnur og lakari lífskjör.Viđ eigum og getum ekki búiđ viđ svona stjórnarfar,látum ríkisstjórina gjalda sinna verka.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: halkatla

ég er orđlaus - en segi bara vonandi verđa breytingar

halkatla, 26.4.2007 kl. 18:19

2 Smámynd: Guđsteinn Haukur Barkarson

Gríđarlega sterk og góđ rök hjá ţér. Nú er ađ láta hendur standa fram úr ermum og láta draum okkar rćtast ! Kjósum X-S !

Guđsteinn Haukur Barkarson, 26.4.2007 kl. 21:45

3 identicon

Ég vorkenni ţér sérstaklega vegna ummćla ţinna á síđu Stefáns

Vilhjálmur Andri Kjartansson (IP-tala skráđ) 28.4.2007 kl. 00:03

4 Smámynd: Kristján Pétursson

Af hverju má ekki rannsaka ţetta og leiđa hiđ sanna í ljós,í stađ ţess eins og margir eru ađ gera bulla eitthvađ út í loftiđ.Ég tel ađ  upplýsa eigi  um umsókn umrćddrar stúlku til Útlendingastofnunar og afgreiđslu ţar,síđan umsókn hennar og afgreisđlu á málinu hjá Allsherjarnefnd alţingis.Hvađ lagđi nefndin til grundvallar úrskurđi sínum um ađ veita henni ríkisborgararétt.Ţađ er öllum fyrir bestu ađ upplýsa ţetta mál og jafnframt hvernig afgreiđslu ţeirra er almennt variđ.Vćri ekki gott,ađ menn kynntu sér lögin um Útlendingastofnun og hvađa verklag sé viđhaft hjá Allsherjarnefnd.Ég legg ekkert mat á ţađ hvort ţessi málsmeđferđ öll sé rétt eđa röng,fyrr en fyrir liggja stađfestingar framangreindra ađila í málinu.Ég ţarf enga vorkun frá ţér Vilhjálmur,ég stend viđ hvert orđ sem ég hef viđhaft í ţessu máli.

Kristján Pétursson, 28.4.2007 kl. 12:10

5 Smámynd: Hlynur Sigurđsson

Sćll Kristján,

Ţví miđur bođarđu eingar lausnir í ţessum pistli ţínum - heldur elur á öfund eins og ykkur er gjarnt ađ gera ţessa dagana.

Samfylkingin hlýtur ţá ađ ćtla ađ berjast gegn ţessu ranglćti međ hćkkun fjármagnstekjuskatts - ekki satt? Ţú hrópar úlfur úlfur yfir einhverju sem er í ekta velmegunarvandamál.

Ég er sammála ţér í ţví ađ ţeir sem eingöngu lifa af fjármagnstekjum verđa ađ borga til samfélagsins til jafns viđ ađra. Ţetta verđur hinsvegar ekki leyst međ hćkkun skatta - eins og ţiđ bođiđ. Ţar sem hćkkun skatta eykur skattsvik.

Ţú lćtur eins og allir fjársýslumenn greiđi ekki nema 10% fjármagnstekjuskatt. Ţetta er eins og ţú veist vel sjálfur alrangt. Ţađ er í raun mjög óheiđarlegt af ţér ađ láta eins og ţetta sér algengt. Ţessum örlitla hluta ţjóiđarinnar sem lifa eingöngu af fjármagnstekjum ber ađ reikna sér endurgjald eins og annađ fólk. Annađ er skattsvik. Á ţví verđur ađ taka - en ekki hćkka skatta á tugţúsundir Íslendinga fyrir misgjörđir örfárra.

Ég veit Kristján ađ ţú sefur eflaust ekki á nćturna vegna ţess ađ ţađ er hugsanlega einhver ađ grćđa út í samfélaginu. Ekki ala á öfund án ţess ađ koma međ tillögur um ţađ hvernig hćgt ađ er leysa máliđ. Ţann pistil hlakka ég til ađ lesa.

Hlynur Sigurđsson, 28.4.2007 kl. 14:26

6 Smámynd: Guđrún Magnea Helgadóttir

Sćll Kristján Pétursson. Mig langar til ađ spyrja ţig ađ hvort ţú sé fyrrverandi tollvörđur á Keflavíkurflugvelli og sá hinn sami sem ofbauđ innflutningur á ólöglegum eiturlyfjum gegnum Völlinn og skrifađi í dagblöđ á árunum eftir 1970 ţar á međal í dagblađiđ Vísir?

Guđrún Magnea Helgadóttir, 28.4.2007 kl. 15:39

7 Smámynd: Kristján Pétursson

Sćll Hlynur.Ég er tilbúinn ađ leiđrétta eina missögn í greininni,ţađ er ađ ađeins hluti af hálaunuđum fésýslumönnum greiđi einungis fjármagnstekjuskatt,flestir gera ţađ ađ hluta til.Ég tel ađ allir eigi ađ sitja viđ sama borđ og greiđa útsvar og tekjuskatt og afnema fjármagnstekjuskatt..Ađ sjálfsögđu mćtti lćkka ţessa skatta,ég er ekki og hef aldrei veriđ talsmađur hárra skatta.Mér finnst vel koma til greina ađ aldrađir og öryrkjar greiđi 10% skatt.

Ég hef veriđ blessunarlega laus viđ  ađ öfunda nokkurn mann vegna ríksdćmi ţeirra.Ég vil sjá sem flesta ríka,en engan fátćkan.Ég sef ágćtlega Hlynur,áhyggjulaus varđandi mína persónulegu hagi.Finnst hins vegar auđhyggjan vera alltof lausbeislađuđ,ţađ er efni í annan pistil.

Kristján Pétursson, 28.4.2007 kl. 17:48

8 Smámynd: Kristján Pétursson

Sćl Guđrún Magnea.Ég starfađi í rúm 20 ár,sem deildarstjóri viđ tollgćsu,öryggismál og útlendingaeftirlit á Keflav.flugv.Hef  m.a.skrifađ heilmikiđ um fíkniefnamál eftir 1970,en ég mun hafa veriđ fyrstur manna til ađ ađ vekja athygli á ţessu vandamáli hérlendis,eftir ađ hafa kynnt mér ţessi mál bćđi í Bandaríkjunum ,Englandi og víđar.Vann nokkuđ viđ fíkniefnarannsóknir samfara mínu starfi.Einnig hef ég skrifađ tvćr bćkur,ţar sem fíkniefnamál koma nokkuđ viđ sögu.Hef vonandi svarađ ţinni fyrirspurn.

Kristján Pétursson, 28.4.2007 kl. 18:03

9 Smámynd: halkatla

ţađ er alltaf jafn fróđlegt ađ lesa ţađ sem ţú hefur til málanna ađ leggja, bćđi á ţínu bloggi, mínu og líka hjá Stefáni. Ég vorkenni engum nema ţeim sem er ekki sammála ţér af ţví ađ ég er ţađ nánast alltaf

halkatla, 28.4.2007 kl. 20:52

10 Smámynd: Guđrún Magnea Helgadóttir

Sćll Kristján Pétursson, ég man svo vel skrif ţín í Vísir á árunum eftir 1970 og ţau rifjuđust upp fyrir mér ţegar ég fyrir 10 árum komst ađ hvar lík úr Geirfinnsmálinu var dysjađ og hvernig umhverfiđ á Vellinum var ţá.

Ég setti á heimasíđu, http://mal214.googlepages.com. Bréf dagsett. 4. nóv. 2003 varđandi Geirfinnsmáliđ sem ég sendi til allra alţingismanna. Ég hef velt fyrir mér hvort fíkniefnagróđi ţ.e.a.s fíkniefnainnflutningurinn sem ţú skrifađir um í denn hefđi veriđ valdur ađ hvarfi Geirfinns Einarssonar.

Guđrún Magnea Helgadóttir, 30.4.2007 kl. 15:15

11 Smámynd: Kristján Pétursson

Ţú ćttir Guđrún ađ senda mér ţetta bréf ţitt um Geirfinnsmáliđ á netfang mitt:kiddip@visir.is

Kristján Pétursson, 30.4.2007 kl. 17:21

12 Smámynd: Guđrún Magnea Helgadóttir

ţú getur klikkađ á slóđina hérna. http://mal214.googlepages.com

Guđrún Magnea Helgadóttir, 30.4.2007 kl. 19:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband