Geir ţorđi ekki ađ rugga skútunni,ađeins ein breyting á ráđherralista flokksins.

Ađeins ein kona á ráđherralista Sjálfstćđisfl.Ţorgerđur Katrín Gunnarsd.Sturla lćtur af ráđherraembćtti,samgöngumálaráđhr.og Guđlaugur Ţór kemur inn sem heilbrigđismálaráhr.Satt best ađ segja átti mađur von á frekari breytingum. Geir hafđi úr ađ velja hćfileikaríku,velmenntuđu fólki,sem hefđi svo sannarlega sett nýjan og ferskan blć á ríkisstjórnina og jafnframt skapađ jöfnun kynjanna innan ríkisstjórarinnar.Ţetta virkar á mig,ađ Samfylkingin verđur ađ draga plóginn.

Ég er mjög ánćgđur međ ráđherraval Samfylkingarinnar.Ingibjörg mun standa sig vel sem Utanríkisráđhr.eins og allt annađ ,sem hún tekur sér fyrir hendur.Össur er fjölhćfur og dugmikill og mun skila  góđu starfi sem Iđnađarmálaráđhr.Kristján Möller er forkur duglegur og fylginn sér og fékk Samgöngumálaráđurneytiđ og hentar  afar vel í ţađ embćtti.Jóhanna Sigurđardóttir á hreinlega heima í Félagsmálaráđuneytini,hún ţekkir ţar alla innviđi ,er afburđa dugleg, hefur ávallt jafnrćđi og réttlćti ađ leiđarljósi.Björgvin er ungur og fylginn sér og ćtti ađ  skila góđum árangri sem Viđskiparáđherra.Ţórunn Sveinbjarnard.ţekkir afar vel til umhverfismála,er dugmikil og víđsýn kona.Ţrjár konur og ţrír karlar,fullkomiđ jafnrćđi kynjanna,glćsilegt hjá Samfylkingunni.

Nú bíđur mađur bara eftir stjórnarsáttmálanum á morgun.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Algjörlega sammála ţér. Ég var ekki bara hissa á Geir heldur sorgmćdd yfir ţví ađ nýta ekki tćkifćri međ Samfylkinguna viđ hliđ sér og taka eina konu inn í viđbót.

Edda Agnarsdóttir, 22.5.2007 kl. 23:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband