Reykingar eru fyrst og síđast ávani - eiturefnin valda ein og sér lítilli fíkn.

Ég hef engar vísindalegar rannsóknir til ađ byggja á í ţessum efnum,en tel af eigin reynslu ađ ávani valdi mestu um reykingar.Allir sem hafa reykt ţar á međal ég vita ađ fólk reykir almennt hvađ mest viđ ákveđnar ađstćđur s.s.ţegar ţađ drekkur kaffi eđa áfenga drykki,talar í síma og undir ákveđnu álagi o.fl.Ţetta leiđir hugann ađ ţví ađ tóbaksfíknin ein og sér ráđi minna um neyslumunstur reykinga.

Ég er hćttur ađ reykja fyrir nokkrum árum og gerđi ţađ án nokkurs  undirbúnings.Ég hafđi nokkrum sinnum hćtt áđur um árabil međ ţeim hćtti,ađ fara í viku veiđitúra á hálendinu og hafđi ekkert tóbak međferđis.Ţađ ótrúlega skeđi mig langađi ekkert ađ reykja,ástćđan var augljós ég gat ekki náđ í vindlinga.Ţetta sannađi fyrir mér,ađ tóbaksfíknin vćri ekki ađalsökudólgur reykinga,heldur persónulegar ávanabundnar ađstćđur neytenda í sjálfu umhverfinu.Ég veit ađ ávani og fíkn fylgjast ađ, en ţađ getur veriđ skynsamlegt ađ ađgreina ţessa tvo ţćtti sem međferđarúrrćđi viđ ađ hćtta ađ reykja.

Reyndar skiptir ekki megin máli hvort reykingar verđa ávanabindandi vegna tóbaksfíknar  eđa annara hluta,hér er um ađ rćđa eitt stćrsta heilbrigđismál  heimsins.Ţađ skiptir ţví miklu máli,ađ tóbaksneytendur  fái rétta međferđ,en lendi ekki inni í vítahring  notkunar alls konar efna og tćkja í stađinn,sem ţeir verđa árum saman háđir og kosta mikla fjármuni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband