Hvaða ráðstafanir ætlar ríkisstjórnin að viðhafa gegn verðbólgunni ?

Þjóðin býður eftir aðgerðum ríkisstjórnarinnar til að slá á verðbólguna.Maður heyrir ekki nefndar neinar ábyrgar tillögur til úrbótar.Ýmislegt gæti ríkisstjórnin  þó gert með fullar hendur fjár.T.d.greiða niður bensín - og olíuverð,greiða niður a.m.k.helming  ( helst allar )verðbætur húsnæðismála og taka húsnæðiskosnaðinn út úr neysluvísitölunni,enda eru fasteignir fjárfesting en ekki neysluvara og er því ranglega flokkaðar þar,eins og ég hef áður gert grein fyrir á bloggsíðum mínum undanfarið.

Maður hafði trú á því,að jafn sterk ríkisstjórn að þingmannafjölda myndi hafa það sitt fyrsta markmið að ráðast með öllum tiltækum ráðum gegn verðbólgunni,okurvöxtum og verðbótum á húsnæðislánum.Vona svo sannarlega a.m.k.ráðherrar Samfylkingarinnar láti af sér kveða,íhaldið virðist enn fast í sama plógfarinu og það var með Framsóknarfl.Kæru bloggarar takið þessi mál til umfjöllunar,þau varða hagsmuni okkar allra.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband