Yndislegir skíđadagar í sól og logni í Bláfjöllum.

Hvađ er skemmtilegra  en vera á skíđum í fađmi fannhvítra fjalla,ţar sem fjölskyldur međ börnin sín ljóma af gleđi.Ćtli mađur geti veriđ nánari náttúrinni en viđ svona ađstćđur.Ţegar fjöllin bera viđ heiđbláan  himininn og af toppi Bláfjalla,sem er víđsýnasti stađur hér suđvestanlands má augum líta óendanlega fegurđ,ţar sem tign fjallanna flettast saman viđ hafflötinn og eyjarnar.Höfuđborgarsvćđi međ nesjum,eyjum og vogum verđur svo lítiđ af heildarmyndinni sem viđ blasir.Reykjanesfjallgarđurinn klćddur sinni hraunskykkju međ ótal gígum og gufustrókum,sem stíga til himins.

Breytileiki náttúrunnar er svo óendanlegur,fagur og tígnarlegur,mađur beinlínis festist viđ ţessa stórfenglegu sýn. Ţađ er okkur öllum svo mikils virđi ađ skođa hiđ fjölbreytilega leiksviđ náttúrunnar,sem er í reynd óendanlegur ćfintýraheimur.

Ég er alltaf jafn heillađur og ţakklátur fyrir hvern dag,sem viđ upplifum viđ slíkar ađstćđur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband