Tuttugu daga námskeiđ hjá HR kosta hvern nemanda 1,9 miljónir kr.

Veriđ er ađ sérflytja   svonefnt  AMP nám til landsins í samstarfi viđ erlenda prófessora m.a.EISE viđskipaháskóla í Barcelona.Námiđ á ađ nýtast ćđstu stjórnendum,forstjórum og framkvćmdastjórum. Ţessi MBA nám hjá HR geta kostađ allt ađ  2,6 miljónir kr. fyrir stutt námskeiđ á hvern nemanda.

Er ţetta ,sem viđ megum eiga von á međ einkaskólum framtíđarinnar,ađ búa til svona viđskiptanámskeiđ,ţar sem okrađ er á fyrirtćkjum og látiđ ađ ţví liggja,ađ hér sé um ađ rćđa ţađ flottasta sem í bođi sé.

Svo virđist sem veriđ sé ađ féfletta ísl.fyrirtćki  međ svona tilbođum.Viđ eigum ekki ađ innleiđa svona okurnámskeiđ  á vegum  okkar háskóla.Viđ eigum ađ bera virđingu fyrir háskólum okkar,en ekki opna ţá fyrir  erlendum viđskipaháskólum,sem hafa ţau megin markmiđ ađ afla fjármuna fyrir sína skóla og prófessora á kosnađ minni háskóla eins og okkar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eiríkur Ingvar Ingvarsson

Hér ríđur smáborgaraháttur ríkjum.

Hvađ er ađ ţví ađ borga 1,9 mio fyrir gott nám...Er ţetta ekki frambođ og eftirspurn... Hver er ţú ađ hrauna yfir gott framtak vegna ţess ađ ţú hefur ekki efni á ţessu námi? Ég ţekki ţig ekki en ég á von á ţví ađ ţinn einlagi smáborgaraháttur sé mótađur af opinberum skólum ţar sem allir eru sömu vesalingarnir. Ef ég hef efni á ţví ađ sćkja mér góđa fyrirlestra hver ert ţú ađ hnýta í ţađ... Nema auđvita ađ ţú komst ekki inn í námiđ.

Fólk er ekki fífl Kristján. Ef ţetta er gott nám ţá sćkir markađurinn um, ef ekki, ţá verđur ţrot. Einkaskólar eru framtíđin ţví ađ ţađ sćttir sig eingin framfarasinnađur einstaklingur viđ ţađ ađ fá fatlađa vinstrisinnađa vesalinga til ađ kenna sér.

Eiríkur Ingvarsson AMP

Eiríkur Ingvar Ingvarsson, 5.4.2008 kl. 23:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband