Hiđ ábyrgđarlausa lánadrifna " góđćri " á enda.

Ámundi Loftsson,bóndi skrifar ágćta grein i Morgunblađiđ um hagstjórnarmál.Ţar segir hann m.a." ţar sem fasteignaverđ fer nú lćkkandi ţannig ađ upphćđir tekinna húsnćđislána geta orđiđ hćrri en matsverđ,vakna spurningar um verđtyryggingu.Hún er eingöngu á ísl.krónunni ,en ćtti međ réttu ađ vera á veđinu líka,ţannig ađ falli veđsett húseign í verđi ,lćkki lániđ ađ sama skapi."Ţetta er rökrétt skođun,sem rétt er ađ hugleiđa vel.

Allur ţessi verileiki á ađ mestu rót sína ađ rekja til stjórnarstefni tíunda áratugarins.Hiđ ábyrgđarlausa lánadrifna " góđćri "er á enda og fráhvarfiđ er framundan.Ekki hefur tekist ađ hemja lánasukkiđ,sem hratt af stađ ţeirri flóđöldu,sem viđ eigum nú viđ ađ stíđa.Á sínum tíma setti R -listinn lóđir á uppbođ í Reykjavík og lóđaverđ rauk í himinhćđir.Ađkoma bankanna ađ húsnćđislánum vóg ţó ţyngst og öll " hagstjórn " fór úr böndunum.Ríkisstjórnin og bankarnir láta svo  lántakendur bera alla verđbólguna og vaxtaokriđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Arnórsson

Eiginlega eftir allar skođanir mínar á öđrum ţjóđfélugum og siđum, sumum góđum og öđrum vondum, lít ég á Ísland eftir tuttugu ára fjarveru, eins og öfgafullann sértrúarsöfnuđ í peningamálum. Verđtrygging er ólögleg og hefur alltaf veriđ samkvćmt íslensku stjórnarskránni. Enn hefđir á Íslandi eru sterkari enn lög eins og í mörgum öđrum vanţróuđum ríkjum. Menn halda ađ "ţróun" (ţroski) felist í malbiki og steinsteypu!

Ég tala og skrifa sum túngumál betur enn íslensku, enn ég get ekki sagt orđiđ "verđtrygging" svo ţađ verđi skiljanlegt furir nokkurn mann nema á Íslandi. Bendi bara á síđustu fćrslu mína á blogginu ţar sem viđ tölum um sama hlutin séđum út frá ólíkum vínklum. Mér finnst mest ergilegt ađ fólk sem bloggar um alla skapađa hluti skuli ekki skilja ţennan grunn sem ţú segir frá međ góđum orđum.

ég er svo innilega sammála ţér í ţessum pistli, ţykist sjálfur segja ţađ sama aftur og aftur, enn kem ekki orđum ađ ţví almennilega.

Nú er Ríkiđ skuldlaust og bankarnir tómir, svo ţađ vćri rökrétt ađ Ríkiđ tćki bankana til sín aftur. Helst alla međ tölu.

Bankar eiga ađ vera í eigu Ríkissins (fólksins) alveg eins og sjúkrahús.  

Óskar Arnórsson, 4.5.2008 kl. 05:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband