Nú er aðeins heimilað af Þingvallanefnd að veiða með maðki,flugu og spún í þjóðgarðinum.

Þetta eru tímabær fyrirmæli,beita á borð við makríl,sardinu,hrogn , smurefni o.fl.fylgir sóðaskapur og jafnvel mengun innan þjóðgarðsins.

Þá má aðeins veiða frá landi,bannað að nota báta og annað sem hægt er að fleyta sér á.Þetta eykur líka öryggi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband