Skuldir heimilanna orđnar 947 miljarđar króna.

Ţetta ţýđir ađ hver einast Íslendingur skuldar 3 miljónir.Spáđ er 14% verđbólgu í ágúst.Hvenćr metur ríkisstjórnin ađ neyđarástand ríki ? Á hverjum mánuđi hćkkar höfuđstóll húsnćđislána heimilanna um hundruđ miljóna og eignarstađa  tugţúsundir heimila er komin í mínus og um 900 fyrirtćki í landinu munu verđa gjaldţrota eđa draga stórlega saman rekstur innan skamms tíma. 

Ennţá koma engar ađgerđaráćtlanir frá ríkisstjórninni ţó hún segi ađ veriđ sé ađ vinna ađ úrlausnum.Hvers konar feluleikur ríkir um ţessar úrlausnir ? Eftir mínum bestu heimildum er ekkert ađ ske hjá ríkisstjórninni,hún bíđur bara eftir ađ krónan styrkist og eldsneytiđ lćkki,en hefur enga framtíđarsýn í efnahagsmálum..Hefđi nokkur trúađ ţví fyrir rúmu ári síđan,ađ ţessi ríkisstjórn međ yfir 60 % ţingmanna ađ baki sér yrđi jafn úrrćđa - og getulaus eins og raun ber vitni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakob Falur Kristinsson

Ţessi ríkisstjórn gerir bara akkúrat ekki neitt af viti og ţegar vitiđ er takmarkađ ţá skeđur ekkert.

Jakob Falur Kristinsson, 23.7.2008 kl. 17:39

2 Smámynd: Kristján Pétursson

Sćll Jakop.Ţađ er kannski eins gott ađ ríkisstjórnin geri ekki neitt ţegar ţekking´á efnahagsmálum er er jafn ábótavant og raun ber vitni.

Kristján Pétursson, 23.7.2008 kl. 18:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband