Hvađ varđ um framkvćmdasjóđ aldrađra?

Eins og kunnugt er voru sett lög um framkvćmdasjóđ aldrađra fyrir 25.árum.Skattur var lagđur á alla ađ 70.ára (međ árslaun yfir 900 ţús.kr.á ári)  aldri til uppbyggingar hjúkrunarheimilum,sem eru núna rúmar 6.000 kr.á ári.Hvađ varđ um alla ţá fjármuni sem greiddir voru í sjóđinn og standa áttu  undir nćgu hjúkrunarrými fyrir aldrađa?Ţarft verk vćri ađ fá ríkisendurskođun til ađ stađfesta hvađ af ţessum fjármunum varđ sem greiddir hafa veriđ til framkvćmdasjóđs til nýbygginga hjúkrunarrýma eins og lögin um framkvćmdasjóđ gerđu ráđ fyrir.Vitađ er ađ um helmingur sjóđsins hefur fariđ í rekstur og viđhalds stofnana fyrir aldrađa í stađ ţess ađ renna til nýbygginga.Enn er haldiđ áfram á sömu braut í fjárlagafrumvarpinu fyrir áriđ 2007 ađ draga fé út úr sjóđnum  til annara verkefnaliđa en nýbyggina.Ađ fjármálayfirvöld skuli geta sniđgengiđ lög og reglur framkvćmdasjóđs aldrađra međ umrćddum hćtti er á ábyrgđ ríkisstjórnar og rétt og skylt ađ ríkisendurskođun fjalli einnig um ţann ţátt málsins.

Ćtla má međ vöxtum og verđbótum hafi fjármálayfirvöld  tekiđ úr framkvćmdasjóđi aldrađra a.m.k.6.miljarđar sem hefđi ađ mestu  nćgt til uppbyggingar hundruđum hjúkrunarheimila í landinu.Landsmenn hafa veriđ samstíga ađ greiđa í framkvćmdasjóđ aldrađa til ađ búa ţeim og sjúkum mannsćmandi líf.Látum ekki ríkisstjórnina enn og aftur trođa á mannréttingum okkar,hún hefur nóg ađ gert í launa - og kjarmálum aldrađra og öryrkja.Í vor höfum viđ tćkifćri ađ fella ţessa spilltu og vanhćfu ríkisstjórn,sýnum henni í verki ađ aldrađir eiga allir samleiđ ,dug og kjark til ađ finna fullnđarsigur í ţessum málum.                                                   

                                                                       Kristján Pétursson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband