Öll dagblöđin undir hćl íhaldsins.Ţarf Jóhannes í Bónus á íhaldinu ađ halda?

Hvernig á lýđrćđi ađ ţróast á dagblađamarkađnum ţegar einn og sami stjórnmálaflokkurinn rćđur ţar ríkjum.Morgunblađiđ er útgefiđ  af  Árvaki h.f.en Blađiđ af útgáfufélaginu Ár og Dagur.Eigendur og stjórnendur ţessa blađa er allir kunnir sjálfstćđismenn.

Ritstjóri Fréttablađsins er Ţorsteinn Pálsson,fyrrv.formađur og ráđherra Sjálfstćđisfl.Áđur en hann settist í sćti ritstjóra heldu sjálfsagt  flestir lesendur blađsins ađ ţađ vćri  frjálst og óháđ og fögnuđu komu ţess.Sumir töldu á ţessum tíma ađ ađaleigendur Fréttablađsins Baugur, vćru andvígir Sjálfstćđisfl.vegna afskipta ţeirra af upphafi meintrar sakarannsóknar á hendur fyrirtćkinu.Margir fögnuđu ţví ađ Fréttablađiđ gćti orđiđ verđugur keppinautur viđ Morgunblađiđ,ekki einungis á sviđi auglýsinga, einnig varđandi stjórnmálaumrćđuna í landinu.Ađ Dagblađinu höfđu flestir ađgang enda blađiđ gefiđ út sem frjálst og óháđ,en fyrir kosningar réđi ţó íhaldiđ ţar einnig ríkjum,enda eigendur blađsins á ţeirra meiđi.Nú er Dagblađiđ orđiđ helgarblađ sem litlu sinnir stjórmálaumrćđunni.

                                            Ţarf Jóhannes í Bónus á íhaldinu ađ halda?

Ţegar Davíđ Oddsson,fyrrv.form. - og forsćtisćtisráđhr.Sjálfstćđisfl.hćtti og fór í Seđalbankann virtist Baugur taka flokkinn aftur í sátt og gerđi Ţorstein Pálsson ađ ritstj.Fréttablađsins. Hefur hann notađ ađstöđu sína óspart gegn stjórnarandstöđufl.en lofađ íhaldiđ bak og fyrir.Ţađ kom flestum á óvart ađ Fréttablađiđ myndi kasta sér svo skyndilega í fađm íhaldsins og er reyndar afar óskynsamlegt varđandi ađaltekjulind blađsins auglýsingar.Ţá munu hugsanlega   verslanir Baugsveldisins   bera viđskiptalegt  tjón af ţessum pólutísku umskiptum.Baugur hefur haft mjög sterka viđskiptavild viđ almenning í landinu og notiđ góđvildar almennings.  

                                              Kristján Pétursson

      


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband