Fyrir háskakstur er hægt að leggja hald á bíla og allt að 4 ára fangelsi.

Marg ítrekaður glæfraakstur sportbíls á skólalóð við Austurbæjaskóla nýlega olli miklum ótta viðstaddra.Lögreglan handtók ökumanninn og farþega og færðu þá til yfirheyrslu og bifreiðin tekin í vörslu lögreglunnar..Bifreiðin hafði ekki verið færð til skoðunar og voru því skrásetninganr.hennar því fjarlægð.

Ökumaðurinn er talinn hafa brotið hegningarlög með atferli sínu á skólalóðinni,en myndskeið er til af atburðinum.Þá mun hann hafa ekið undir áhrifum fíkniefna.Við slíku broti getur ökumaður hlotið allt að 4 árum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband