ENA Efnahagsbandalag N - Atlandshafs -Ísland Noregur.Áhugaverđ hugmynd.

Í Sunnudagsblađi Morgunblađsins 19 okt.er mjög áhugaverđ grein eftir Sverrir Sigurjón Björnsson,ţar sem hann skrifar um ađ Norđmenn  og Íslendingar  geri međ sér ENA samning og síđar geti Grćnlendingar og Fćreyingar orđiđ ađilar ađ Efnahagsbandalagi  N- Atlandshafsins eftir ţví hvernig mál ţeirra skipast viđ Dani.

Ţjóđirnar eiga sameiginlegan  sögulegan  og menningarlegan bakgrunn og eru í raun mjög líkar.Ţá ráđa ţćr  yfir stćrstu og gjöfulustu fiskimiđum heims.Bćđi ríkin byggja efnahags sinn ađ miklu leiti á orkusölu og nýtingu auđlynda úr hafinu.Utanríkisstefna ríkjanna er mjög lík. Ţessar ţjóđir hafa undanfarin ár skipst á um ađ vera í efstu sćtum á lífsgćđalista SŢ.Ţćr myndu nota norsku krónuna sem gjaldmiđil og hafa sameiginlegan Seđlabanka.Norđmenn myndu lána okkur til langs tíma eitt stórt lán,sem nćgđi okkur til ađ komast yfir fjárhagsvandrćđi  ţjóđarinnar.

Ţetta er mjög athyglisverđ hugmynd hjá Sverrir og sennilega myndu báđar ţjóđirnar njóta góđs af slíku bandalćgi, en halda áfram sambandi EFTA viđ ESB í markađsmálum.

Hvílík auđlegđ til framtíđar og samningsstađa á alţjóđavettvangi.Ef ríkin myndu ganga í ESB yrđu ţau afar áhrifalaus nánast eins og  tveir  púntar á stórublađi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband