Bankastjóraskiptin í Glitni kostuđu bankann 900 miljónir.

Eins og kunnugt er fékk Lárus Welding yfir 300 miljónir fyrir ţađ eitt ađ hefja starf hjá bankanum.Sama ár hćtti Bjarni Ármannsson sem bankastjóri Glitnis,en hann hafđi veriđ ţar í 10 ár.Hann fór ţó ekki tómhentur heim,heldur fékk hann 190 mil.kr.í launagreiđslur,en inni í ţví átti ađ vera starfslokasamningur.Ţá hagnađist Bjarni ennfremur um 391 mil.kr.á kaupréttarsamningum eftir ađ hann hćtti.

Ţađ eitt ađ losa sig viđ' einn bankastjóra og ráđa annan kostađi ţví Glitni um 900 miljónir króna á síđasta ári.Ţá má líka nefna m.a.árslaun Hreiđars Már Sigurđssonar,forstjóra Kaupţings,sem fékk greiddar 741 miljón króna í árslaun 2007.Ţjóđin spyr eđlilega hvernig svona hlutir geta skeđ fyrir framan nefiđ á ríkisstjórninni,Seđlabankanum,Fjármálaeftirlitinu o.fl.Svona fjármálaspilling er áđur óţekkt á Íslandi ţó ýmislegt hafi komiđ í ljós eftir ađ auđhyggjan og grćđgin varđ taumlaus í skjóli frjálshyggjunnar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband