Mótmćlafundir geta breyst í harđvítug og blóđug átök v/upptöku og frystingar sjóđa og verđbréfa.

Mikil heift er í ţjóđfélaginu vegna frystingar á sparifé í sjóđum og verđbréfum í bönkunum.Ţetta virkar eins og upptaka á fjármunum fólks án nokkurs fyrirvara.Ríkiđ ţjóđnýtir bankana,ţar sem umsvif ţeirra og skuldsetningar er komiđ margfalt yfir ţau mörk,sem Seđlabankinn rćđur viđ.Ríkisstjórninni var löngu kunnugt um ađ hverju stefndi,bćđi frá Fjármálaeftirlitinu og Seđlabankanum og frá  ýmsum innlendum og erlendum  ađilum höfđu viđvörunarljós blikkađ s.l. ţrjú ár en ekkert gerđist af hendi ríkisstjórnarinnar.Bankarnir óđu áfram blindir af grćđgi,nýttu sér ódýr lán og settu upp banka erlendis,sem ekki voru eignarlega ađskyldir frá heimabönkunum á Íslandi.Ţeir bankar hafa veriđ teknir eignanámi nú af yfirvöldum viđkomandi ríkja.

Verđi ekki umdćddir sjóđir og verđbréf einstaklinga og félaga í bönkunum afhentir eigendum sínum mun koma til harđvítugra átaka.Fjölmennir útifundir og mótmćlagöngur munu ekki virđa fyrirmćli lögreglu vegna ţeirrar miklu heiftar ,spillingu og óheiđarleika sem undir býr.Ađ nokkir bankar og fjármálaóreiđumenn skuli hafa náđ ađ setja ţjóđina á hausinn í ásýnd lögbođinna eftirlitsađila og ríkisstjórnarinnar.Mađur gat skiliđ ađ svona hlutir gerđust hjá einrćđisherrum úti í heimi,en ekki litla " saklausa "Íslandi.Máliđ er svo gafalvarlegt,ađ viđ eigum ađ fá strax erlendis frá fćrustu sérfrćđinga á sviđi fjársvika - og lögreglumála til ađ rannsaka allar hliđar ţessara mála.Slíkar rannsóknir undanskilja ekki fyrrverandi og núverandi ríkisstjórnir,Seđlabankann,Fjármálaeftirlitiđ,stjórnendur og endurskođendur bankanna,fjármálaráđuneytiđ o.fl.viđkomandi ađila.

Eitt ţađ ljóasta í ţessum ferli og er ţó af nógu ađ taka var skipulögđ ađför bankanna ađ sparireikningum landsmanna,ađ fá ţeim breytt í sjóđi og verđbréf á ţeim forsendum ađ ţar fengju ţeir betri ávöxtun.Hundruđ manna á vegum bankanna toku ţátt í ţessum ađgerđum međ upphringingum og viđtölum í stórverslunum.Hverjir afhentu ţessum útsendurum kennitölu  viđkomandi sparireikninga ? Náttúrlega bankarnir. 

Ţá er fólki neitađ ađ greiđa út af persónulegum sjóđum og verđbréfum af húsnćđislánum.Ţá er fólki gert ađ greiđa 2% viđ niđurgreiđslu lána.Er nokkur furđa ţó ţjóđin vilji sparka ţessum bönkum út í hafsauga,reyndar má öll stjórnsýlsan sem á hlut ađ ţessum málum fylgja međ. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband