Tilboð ríkisstjórnarinnar til þjóðarinnar í íbúðarmálum til skammar.

Til líkra aðgerða er nú gipið og gert var 1985 og 1991.Tilgangur um sérstaka greiðslujöfnunarvísitölu,sem greint  var frá í gær,er að ekki verð'i misgengi á milli launa og greiðslubyrgði lána.Um er að ræða öll verðtryggð fasteignalán,sem fólk verður að sækja um til lánastofnunar hyggist það nýta sér ákvæði hinna nýju laga.

Sú upphæð sem fólk frestar að greiða fer inn á sérstakan biðreikning og greiðist síðar ,þegar launavísitalan verður orðin hagstæðrari neysluvísitölunni.Nú er launavísitalan 352 stig á móti 322 stigum neysluvísitölunni.Enn ein frystingin,að hverju að ýta vandanum stöðugt á undan sér í stað þess að leysa hann með skipulögðum hætti.

Þetta gæti mínkað greiðslubyrgði af lánum um allt að 10% hinn 1.des.n.k.og allt að 20% eftirm eitt ár frá því sem annars hefði orðið.

Um annað í þessum drögum ríkisstjórnarinnar er einhver samtíningur ,sem litlu sem engu varðar varðandi kaup og kjör fólks. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Kæri Kristján, hvaða nöldur er þetta ? Aldrei neitt nógu gott ? Það skal tekið fram að það er enginn neyddur til þess að nýta sér þessa heimild. En hvað þóknast þér að gert sé  ?  Að aðrir skattgreiðendur en þeir sem skulda þessi lán greiði þetta niður úr eigin vasa ?

Ég hef heyrt marga þakka fyrir þessa ráðstöfun. H'un kemur sér vel víða þar sem annski menn hafa misst atvinnuna og þetta lækkar greiðslubyrði heimila um tugi þúsunda. S'iðan greiðist þetta síðar þegar menn eru komnir í betri mál.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 17.11.2008 kl. 14:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband