Enn eru að koma í ljós aðgerðaleysi og mistök Geirs varðandi Icesave bankans.

Forsætisráðhr.,embættismönnum og ráðgjöfum hans var ekki kunnugt um tilboð breska fjármálaráðuneytisins um að 200 mil.punda hefðu dugað til að færa Icesave reikningana yfir í breska lögsögu,skömmu áður en ísl.ríkið  yfirtók Landsbankann.

Forsætisráðhr.hefur viðurkennt þessa mögnuðu yfirsjón.Ætti hann ekki sjálfur að stíga fyrstur út úr ríkisstjórninni og leiða Davíð sér við hlið ? Viðskipta - og fjármálaráðhr.hafa líka unnið sér inn fararleyfi.Það er alltaf eitthvað nýtt að koma fram þó ekki sé formleg rannsókn hafin hjá hjá settum ríkissaksóknara.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Það er bannað að hafa skoðanir í þessa átt! Umboðsmaður neitanda hefur bannað það!

Wolfang(Eyjólfur Jónsson)

Eyjólfur Jónsson, 22.12.2008 kl. 17:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband