Fjárnámsbeiđnir í Reykavík eru á ţessu ári 10500,en allt áriđ 2008 9500

Á einu og hálfu ári hafa ţví orđiđ 20.ţúsund fjárnámsbeiđnir í Reykjavík,en á öllu landinu á sama tíma  um 40,ţúsund.Ţessar tölur sýna okkur hvert stefnir.Hverjar eru tillögur ríkisstjórnarinnar í málefnum íbúđareigenda og fyrirtćkjanna.Veit ţađ nokkur mađur ?Greiđslufrestir íbúđarlána og frysting lána til 3. ára leysir engan vanda.Stöđugur ótti fólks viđ ţessar ađstćđur brýtur niđur heimilin.Árin sem fara í hönd  munu skipta sköpum fyrir börn ţessa lands.Nú ţurfa allir ađ' taka höndum saman og verja yngstu kynslóđina,hún ţolir ekki heimilishald,sem byggist á áhyggjum og kvíđa.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband