Guđmundur Jónsson,forstöđumađur Byrgisins ásakađur á Stöđ 2 um meint kynferđisafbrot,fjármálaóreiđu o.fl.

Svona frétt kemur eins og holskefla yfir alla ţá sem láta sig varđa rekstur međferđaheimila fyrir áfengis - og fíkniefnasjúklinga.Fjölmiđlar verđa ađ gćta fyllstu varúđar viđ svona féttaflutning vegna ţeirra fjölmörgu ađila,sem međ einum eđa öđrum hćtti tengjast međferđarheimilinu.Sé frétt stöđvarinnar sönn  ţ.e. grundvölluđ á stađfestum framburđi og gögnum,hefđu fréttam.átt ađ upplýsa lögregluna tafarlaust um vitnesku sína í málinu,enda skylda hvers manns ađ tilkynna lögreglunni um refsiverđa verknađi.Ég veit náttúrlega ekkert um samskipti lögreglunnar og fréttamanna í málinu viđ frumathugun málsins.

Eins og ţekkt er getur svona fréttaflutningur fariđ úr böndunum og ţá erfitt ađ höndla sannleikann síđar meir,ţví fyrsta frétt skorar mest eins og kunnugt er.Eigum viđ ekki ađ sameinast um ađ bíđa niđurstöđu lögreglunnar ţađ er hennar ađ sanna sýkn eđa sekt viđkomandi.Ég ćtla ekki ađ svo komnu máli ađ álasa Stöđ 2 fyrir umrćddan fréttaflutning hafi ţeir stađiđ ađ  meintri uppljóstrun málsins međ lögmćtum hćtti. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Egill Óskarsson

Ţađ er nú ţegar í gangi rannsókn á Byrginu sem byrjađi í kjölfar bréfsins sem einn af heimildarmönnum Kompáss sendi ţingmönnum fyrir stuttu.

Egill Óskarsson, 18.12.2006 kl. 03:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband