Niđurgreiddur matur ţingmanna á međan ţúsundir landsmanna skortir mat.

 Hvert sem mađur fer heyrir mađur frásagnir af fjárvana fólki,sem ekki getur greitt afborganir og vexti af íbúđarlánum og neyđin er slík hjá ţúsundum heimila,sem verđa stöđugt ađ leita til hjálparstofnana vegna fjárskorts fyrir daglegum nauđsynjum.Ţetta ástand fer síversnandi á sama tíma situr ríkisstjórnin,alţingsmenn og starfsmenn ţingsins ađgerđarlaus og háma í sig niđurgreiddan mat á kosnađ fólksins í landinu.Reyndar gildir sama um starfsmenn ráđurneyta og ýmsar stofnanir ríkisins.

Ríkisstjórnin átti fyrst af öllu í sínum fjárhagslegu ađgerđum ađ skođa ástand og lífsafkomu sinnar eigin ţjóđar og meta síđan hvort hćgt vćri bćta  Bretum  og Hollendingum hluta af ţví tjóni,sem ţeir urđu fyrir.Nú er komiđ ađ skuldadögum,ţá er  ţjóđin sett niđur í hyldýpi erlendra skulda, launalćkkanir  og skattahćkkun. Á sama tíma hćkkar einnig allt verđlag á vörum og ţjónustu.

Nú er  ţjóđin loks búin ađ fá meira en nóg af afleiđingum grćđginnar og blekkingum stjórnvalda.Ţjóđin lifir í hvíldarlausum ótta viđ fjárhagslegar afleiđingar fortíđar og ţví sem viđ tekur í fjármálum ríkisvaldsins .Nú eru ţađ heimilin í landinu sem munu innan tíđar mótmćla og krefjast leiđréttingar á sínum kjörum,ella víki ríkisstjórnin og viđtaki utanţingsstjórn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband