Tiilögur til úrlausnar íbúđarlána - tillögur ríkisstjórnarinnar vanhugsađar.

Ríkissjóđur ,bankar og ađrir lánveitendur leysi til sín skuldsettar íbúđir og leigi ţćr aftur á sanngjörnu verđi til fyrri eigenda,sem jafnframt fengju forkaupsrétt.

Nefnd skipuđ öllum viđkomandi hagsmunaađilum,ákveđi kaupverđ bankana og ástand íbúđa.

Skilyrt er ađ íbúđareigandi hafi greitt tilskilin gjöld af lánum.( vextir afborganir )

Yfirskuldsettar eignir sem ekki hefur veriđ greitt af tilskilin gjöd fari í gjaldţrotameđferđ.

Ţeir sem hins vegar hafa ekki getađ  stađiđ í skilum vegna atvinnuleysis,veikinda eđa annra ástćđna fái sértćkar úrlausnir sinna lánamála.

Ég hef einnig áđur sett fram hugmyndir um ađ íbúđarlán verđi lćkkuđ frá 1.júlí 2007 sem svarar verđtrygginu,en hún verđi síđan afnumin í áföngum eigi síđar en 1.jan 2010


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband