Undir 10% ţjóđarinnar treysta ekki ţinginu ađ fara međ löggjafarvald ţjóđarinnar.

Fyrir ţessu kunna ađ vera ýmsar ástćđur,sem rekja má ađ nokkru leiti fram á s.l.öld.Svikin kosningaloforđ ţingflokka og ýmsar óhćfur fyrir alţingiskosningar er alţekkt er varđar ýmsa ţýđingarmikla og viđkvćma málaflokka.Ţá eru ósannar stađhćfingar,rangar og gallađar skilgreiningar um málefnalegar ađkomur flokka og ţingmanna ađ ýmsum ţingmálum.Stjórn - og skipulagsleysi ţingsins eru flestum kunnar.

Stundum virka ţingmenn  eins og  trúfífl,ţar sem skynsemisheimskan rćđur ađ mestu ríkjum.Viđ ţurfum andlegt frelsi og lýđrćđi til ađ byggja upp menningarlegt og virt alţingi .Ađkoma ţings og getuleysi ríkisstjórnar ađ bankahruninu og persónulegar mútur ćttu ađ vera nćgar ástćđur til ađ ţingiđ fari frá og sett verđi á utanţingsstjórn.


Iđgjöld tryggingafélaganna stórhćkka á međan 42 miljarđar renna í ţeirra vasa.

Iđgjöld ţriggja tryggingafélaga hafa hćkkađ yfir 30% á tveimur árum.Almennar verđbreytingar á sama tíma voru 12,5%.Bílatryggingar hćkkuđu um 28% međan almennar   viđgerđir og ţjónusta  ökutćkja hćkkađi um 8.9%.Ţá munu um 12 miljarđa skuldir hjá Sjóvá veriđ gjaldfelldar,en ríkissjóđur er nú eigandi fyrirtćkisins.

Er ţarna ekki verkefni fyrir ríkissaksóknara ađ rannsaka hvert ţessir 42 miljarđar runnu ?


Fylgi alţingis og ríkisstjórnar er nú undir 10%.

Löggjafarţinginu ber ađ víkja og starfsstjórn taki viđ međan unniđ er tímabundiđ ađ skipan utanţingsstjórnar.Viđ ţurfum jafnframt ađ gera landiđ eins fljótt og auđiđ er ađ einu kjördćmi fyrir nćstu alţingiskosningar og jafnframt verđi ákveđiđ ađ persónugjöra kosningar (kjósendur rađi uppstillingu frambjóđenda á kjörseđla.)

Utanţingsstjórnin verđur ađ endurreisa siđgćđi og virđingu alţingis og sundurskilja ţá langvinnu spillingu sem einkennt hefur samskipti löggjafarvaldsins viđ framkvćmda - og dómsvaldiđ.Ţar ber hćst áhrif og samvinna fjármálastofna,banka og fyrirtćkja sjávarútvegsins.Tugţúsundir heimila í landinu og fyrirtćki,sem nú hafa og eru ađ verđa gjaldţrota vegna ađgerđarleysis stjórnvalda viđ stórglćpamenn sýna okkur augljósar afleiđingar grćđginnar.Enn er veriđ ađ afskrifa miljarđaskuldir stórfyrirtćkja hjá bönkunum á međan ţúsundir heimila verđa gjaldţrota og eiga ekki fjármuni fyrir mat.Ţjóđin hefur bćđi kraft og getu ađ losna undan oki fjármálavaldsins og glćpamanna.


AGS telja ađ núverandi skuldaúrrćđi dugi heimilum í landinu.

Ţessi skođun AGS sýnir glögglega skođun sjóđsins á fjárhagsstöđu heimilanna í landinu.Ţađ var náttúrlega löngu vitađ ađ ţeir bćru enga samúđ til ţeirra,sem minna mega sín í samfélaginu.Ţađ er bćđi ranglátt,heimskulegt og sýnir mikla einfeldni af forsvarsmanni sjóđsins ađ halda slíku fram.

Ţeir geta reynt ađ ranghverfa málefni og blekkja ţjóđina,en viđ höfum dug,ţekkingu og  kjark til ađ losa okkur undan vćgđarleysi sjóđsins.Annars er ţađ yfirleitt grćđgin ,sem tortímir sjálfri sér eins og dćmin sanna.

Eins og ég hef margsinnis endurtekiđ í pistlum mínum,ţá styttist í ađ ríkisstjórnin verđi leyst frá störfum og reyndar allt löggjafarţingiđ,sem er rúiđ öllu trausti eins og skođanakannanir sýna 13%.Í stađinn verđum viđ ađ fá ótímabundna utanţingsstjórn valinkunnra manna međan veriđ er ađ eyđa spillingunni.


Slćmt hlutskipti fyrir lögregluna ađ verja hiđ rangláta og ólýđrćđislega löggjafarţing.

Ég var einn ţeirra mörgu  sem lögđu leiđ sína á Austurvöll til ađ mótmćla stjórn - og framkvćmdaleysi ţingsins á flestum stigum stjórnsýslunnar.Ljóst er ađ reiđi og sársauki mótmćlenda ristir djúpt í málefnum heimilanna,sjávarútvegi,hćkkun skatta og lćkkun launa ,sár fátćkt, fólksflótta frá landinu o.fl.

Ţúsundir manna eru komnir í fátćkragildru vegna atvinnuleysis og ýmissa meintra glćpa á sviđi húsnćđis - og bílalána.Fólkiđ losnar ekki úr hinu pólitíska myrkri  stjórnsýslunnar,sem sífellt blekkir og ranghverfur stađreyndir.Ég skora á fólkiđ í landinu ađ mótmćla störfum löggjafarţingsins í  tugţúsunda vís víđsvegar um landiđ og krefjast utanţingsstjórnar.

Ţá biđ ég alla ađ virđa störf lögreglunnar og hćtta hvers konar skemmdum og skrílsháttum,sem einungis valda tjóni og töfum á heiđarlegum umbreytingum.


Fulltrúi AGS telur ađ auđvelt verđi fyrir 'Islendinga ađ greiđa 600 milj.lán.

Heildarlán Íslendinga frá AGS,Norđurlöndum o.fl.Evópuríkjum til Íslands verđa 600 milj. á samningstímabilinu.

Ţá vakti nokkra athygli ađ ftr.sjóđsins sagđi ađ best vćri ađ fresta ekki lengur gjaldţrota ađgerđum heimila og fyrirtćkja.Engar tillögur nefndi ftr.til hvađa fjárhagslegra ađstođar ţyrfti ađ koma  heimilunum til handa.Svona ábyrgđarlaust blađur er ekki traustvekjandi.Svo virđist sem AGS ráđi miklu um fjármálalausnir ţjóđarinnar og ţađ láti vel í eyrum fjármála - og forsćtisráđhr.

Enn og aftur vil ég hvetja ríkisstjórnina til ađ láta heimilin í landinu hafa algjöran forgang um  alvöru úrlausnir.Ţađ styttist í  harđar ađgerđir fólksins gegn ríkisstjórninni og reyndar alţingi líka.Ţá ţýđir ekki ađ reyna ađ lauma sér út um laundyr ţinghússins.


Húsnćđislánum verđi breytt í kaupleigurétt á sanngjörnum vaxta - og lánakjörum .

Hér er átt viđ hliđstćđ kaupleigulán eins og tíđkast víđast hvar í Evrópu.Verđtrygging verđi afnumin og höfuđstóll lána einnig.Í stađ ţess ađ framfylgja gjaldţrotum verđi íbúđareigendum bođiđ upp á kaupleigusamninga međ sanngjörnum afborgunar  - og vaxtakjörum .Ţeir greiđi t.d.50 ţúsund  pr.mánuđ til lánveitenda fyrir 3.herbergja íbúđ miđađ viđ núvirđi,húseigna.Til greina kćmi  ađ hluti ţeirrar upphćđar 5 - 10% myndi eignahluta íbúđareiganda, sem er ţinglýst eign hans.

Nú verđur ađ stöđva strax bođuđ gjaldţrot á ţúsundum íbúđa.Verđi ţađ ekki gert  verđur öll ţjóđin ađ sameinast um ađgerđir ađ stöđva ţessa óheillaţróun og hörmungar.Ríkisstjórn sem horfir ađgerđalaus á ţessa ţróun, ranghverfir  og blekkir ţjóđina međ alls konar ósannindum verđur ađ víkja og utanţingsstjórn taki viđ.Viđ getum ekki horft ađgerđarlaus  á ađ ţúsundir Íslendingar flýi land,slíkt tjón verđur aldrei bćtt.

 


Ríkisstjórn Geirs og Ingibjargar og alţingi taldi sig ekkert vita um ađdraganda ađ bankahruninu.

Ţessar yfirlýsingar ráđhr.og ţingmanna eru ósannyndi og beitt í ţeim tilgangi ađ reyna ađ hreinsa mannorđ sitt og getuleysi..Ţađ vissu allir ađ fall krónunnar úr 58 kr.í 140 kr.per dollara á skömmum tíma og lokun á erlendum lánveitingum til ísl.banka og fyrirtćkja var undanfari bankahrunsins,auk ţess sem  margföldun á lánveitingum og ýmsu fjársýslubraski ísl.banka  hér og erlendis voru ekki í neinu samrćmi viđ fjármálastöđu Seđlabankans á ţeim tíma.

Hafi hins vegar  ráđhr.og ţingmenn ekkert vitađ um ađdraganda bankahrunsins eins og ţeir halda fram ,ţá voru ţeir og eru međ öllu óhćfir ađ sinna hlutverkum sínum á löggjafarţinginu.Ţegar ţingiđ stendur ađgerđarlaust andspćnis stćrstu og alvarlegustu fjársvikamálum ţjóđarinnar,ţá gaf ţjóđin ţinginu  ađeins 13% fylgi í skođunarkönnun.Ţjóđin hefur augljóslega gefist upp á ţjóđskipulagi frjálshyggju kapítalisma,sem grundvallast hefur af stćrstum hluta af grćđgi og öđrum innbyggđum meinsemdum gróđaveganna.Verum samt ţess minnug ađ ítrekađ val kjósenda á stjórnmálamönnum og flokkum á stćrstan hlut í hvernig komiđ er fyrir ţjóđinni. Ţjóđin veit á hverju réttarfarslýđrćđi byggist,hún verđur ađ kunna ađ velja rétt.


Ađeins 13 % ţjóđarinnar styđur nú löggjafarţingiđ - ranglátt og ólýđrćđislegt stjórnarfar.

Hin miskunnarlausa og ranga stjórnsýsla ţings og ríkisstjórna undanfarin ár hefur grafiđ undan trausti ţjóđarinnar.Ţađ er afar slćm ţróun fyrir land og ţjóđ  ef hún getur ekki treyst löggjafarţinginu.Öllum eru ljósar stjórnsýslulegar afleiđingar af náinni samvinnu   stjórnmálamanna og spilltra fjársýslumann sérstaklega á sviđi bankastjórna og í sjávarútvegi.Ađ baktryggja sig hjá valdhöfunum í gegnum pólitíkina hefur veriđ mikil meinsemd í ţjóđfélaginu.Íhaldiđ og Framsóknarfl. hefur meira en í hálfa öld tekist ađ viđhalda kjörfylgi sínu og völdum međ ţessum hćtti.Nú er spilaborgin hrunin a.m.k.tímabundiđ,en hvađ vex upp úr skuldafeninu,tortímir kannski grćđgin sér og dregur niđur međ sér í fallinu tugţúsundir láglaunamanna.

Ţegar ţjóđin styđur ekki lengur auđhyggjuöflin og grćđgina og ađeins 13% ţjóđarinnar  styđur alţingi , er kominn rétti tíminn til ađ velta af sér hinu pólitíska fargi.Ţađ er hćgt međ samtakamćtti og rökréttum ađgerđum ađ losa sig viđ núverandi löggjafarvald og koma á utanţingsstjórn.


Myndir Ómars um söguslóđir Eyvindar og Höllu er stórkostlegt og heillandi verk.

Ég naut ţess í ríkum mćli ađ sjá hvernig Ómar og hans ađstođarmenn fléttuđu saman hinni hörđu og heillandi  lífsbaráttu  Eyvindar og Höllu í hinu harđbýla en tignarlega umhverfi,sem fléttar saman tign fjallanna til hinnar síbreytilegu náttúru.Öll gerđ myndarinnar er afar áhrifamikil og nćr sterkum tilfynninaríkum tökum á manni,myndartaka góđ og mjög gott val á lögum og ljóđum,sem féllu vel ađ öllum efnistökum og umhverfi.

Enginn hefur gert betur en Ómar ađ kynna  okkur á myndrćnan hátt landiđ okkar og sögu ´fólksins frá fyrri tíđ.Ţetta mikla framtak hans nýtist ekki ađeins núverandi íbúum ţessa lands  ungum sem öldruđum, einnig óbornum um alla framtíđ.Fegurđ landsins verđur aldrei fullkomlega lýst međ orđum einum.Ţví meira virđi eru ţúsundir náttúrumynda Ómars víđsvegar af öllu landinu,sem taka einnig til lífshátta og menningar ţjóđarinnar á sínum. tíma.

Til hemingju međ sjötíu ára afmćliđ.

 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband