Af hverju má ekki auka fiskveiđiheimildir viđ Ísland?Hćttum viđrćđum um Icesamninginn.

Á sama tíma og heimilin og fyrirtćkin í landinu sökkva stöđugt dýpra í skuldafeniđ koma engar úrlausnir frá löggjafarţingu.Sífellt er veriđ ađ rćđa um Icesave samninginn,ţađ er eins og hann sé upphaf og endir efnahagsţróunar ţjóđarinnar.Ljóst er ađ samningurinn hefur veriđ miskunarlaust beitt í ţágu Breta og Hollendinga gegn Íslendingum međ ađstođ Alţjóđagjaldeyrissjóđsins.Hćttum öllum lántökum í gegnum sjóđinn og jafnframt  viđrćđum um Ice samninginn.Látum Breta og Hollendinga  sćkja máliđ fyrir dómi.Vćntanlega yrđu ţeir ađ hefja sinn málarekstur hérlendis fyrir hérđađsdómi.Málarekstur af ţessu tagi mun taka nokkur ár,hér er um mjög lagalega flókin og vandmeđfarin mál ađ rćđa,eins og fram hefur komiđ í lögfrćđilegum greinargerđum innlendra og erlendra virtra  lagaprófessora  og einnig hagfrćđiprófessora.

Viđ getum hćglega aukiđ stórlega viđ fiskveiđiheimildir ţjóđarinnar međ alla flóa og firđi fulla af fiski.Sjómenn allt um kring um landiđ hafa aldrei veriđ vitni ađ slíkri fiskgegnd.Látum ekki L.Í.Ú og Hafrannsóknarstofnun koma í veg fyrir auknar veiđiheimildir. Ţeim hefur ekki tekist ađ spá í 26 ár ( frá ţví kvótinn kom til sögunnar 1984 )fyrir um vöx og viđgang  bolfisk viđ Íslandsstrendur.Nú er kominn tími til ađ beita réttarfarslegum úrrćđum og sína kjark og dug,látum ţá ekki lengur beita vopnlausri ţjóđ rangsleitni ,ofbeldi,blekkingum og lýgi. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Kristinn Ţórđarson

ţettađ er allt rétt hjá ţér Kiddi

Guđmundur Kristinn Ţórđarson, 14.3.2010 kl. 22:13

2 Smámynd: Kristján Pétursson

Ţakka ţér fyrir jákvćđa innkomu í málinu.Kristján

Kristján Pétursson, 14.3.2010 kl. 22:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband