Verðtrygging á íbúðarlánum verði afnumin frá 1.jan.2008 og aðskilin frá neysluvísitölu.

Ég hef reyndar lengi verið þeirrar skoðunar að húsnæðiskosnaður eigi ekki að vera skráður samk.neysluvísitölu,enda er hér ekki um neysluvöru að ræða,heldur fasteignir ,sem greidd eru lögbundin fasteignagjöld af.

Ef þessi leið hefði verið valin og jafnframt bönnuð gengistryggð erlend lán væri ekki 40% heimila í landinu skuldsett langt umfram eignir.Verðtryggingin er í reynd ekkert annað en ólögmæt okurlán,sem veldur því að margfalda höfuðstól húsnæðislána.

Stjórnvöld sem láta svona viðskiptahætti viðgangast og bera fulla lagalega ábyrgð ættu að hverfa af alþingi og lúta sakamála rannsókn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

Hjartanlega sammála. Absúrd að verðtryggja lán til húsnæðiskaupa með oðru en vísitölu húsnæðisverðs.

Reyndar tel ég verðtryggingu, yfir höfuð, vera eigna upptöku og brot á ákvæði stjórnarskrárinnar um eignaréttinn.

Brjánn Guðjónsson, 2.7.2010 kl. 18:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband