Fólk liggur hundflatt fyrir alls konar pólutískum trúfíflum og loddurum.

Stundum er erfitt ađ greina milli fíflhyggju og vanţroskunar ţegar kjósendur velja sér flokk eđa beinna fjárhagslegra hagsmuna .Fjöldi kjósenda liggja beinlínis hundflatir fyrir alls konar áróđri og skrúfmćlgi stjórnmálafl.skiptir ţá engu máli ţó búiđ sé ađ ranghverfa málefnum og beinlínis blekkja fólk međ hvers konar kosningaloforđum.Kjósendur láta draga sig eins og heimsk trúfífl á grćđgi penginavaldsins.Ţjóđina skortir stéttarlega samstöđu til ađ efla samstöđu sína á lýđrćđislegan hátt međ ţví ađ hugsa skýrt  rökrétt og óhlutdrćgt.Er ekki kominn tími til ađ spyrna viđ fótum,áđur en allt er komiđ í óefni.

Framundan eru tugţúsundir heimila sem verđa tekin á nćstunni  til gjaldţrotaskipta,ríkisstjórnin horfir ađgerđalaus á.Nú dugar ekki lengur ađ frysta og framlengja lánin,bankarnir og Húsnćđisstofnun ríkisins verđa ađ fá sínar afborganir og skuldir greiddar. Taliđ er ađ 44.ţúsund heimili og fyrirtćki eigi ekki fyrir skuldum,hver verđa örlög ţeirra?

Ţađ mun kosta hundruđ miljarđa ađ leysa úr ţessum skuldahala,enginn hefur hingađ til komiđ fram međ tillögur til ađ leysa ţennan mikla vanda heimila og ţjóđar.

Ţegar eru uppi  ýmsar hugmyndir skuldhafa og ađstandenda ţeirra til sórátaka viđ ríkisstjórnina og ţingiđ,sem bera fulla ábyrgđ á ţeim pólitísku vegvísum sem farnir voru  í efnahagsmálum ţjóđarinnar.Ţađ stóra slys sem orđiđ hefur í hinu pólitíska gangverki ´ţjóđarinnar  verđa ekki löguđ,nema  hér viđtaki utanţingstjórn valinkunnra Íslendinga og erlendra sérfrćđinga til nokkra ára og löggjafarţingiđ verđi tímabundiđ lagt niđur.Ţeirra verđur ekki sárt saknađ.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sćll; Kristján !

Ţakka ţér fyrir; ađ koma svo ađ kjarna mála; án skrúđs, og tildurs.

Ţetta er einmitt; sá bitri veruleiki, sem viđ allt of mörgum okkar blasir, og hefir undirliggjandi áđur veriđ, allvíđa.

Ég vil leyfa mér; ađ vekja séstaka athygli, minna fjölmörgu spjallvina, á ţessarri ahrifamiklu grein ţinni, Kristján, á minni síđu, međ einföldum skilabođum, til ţeirra.

Međ beztu kveđjum; úr Árnesţingi /

Óskar Helgi

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 15.8.2010 kl. 17:48

2 Smámynd: Árni Gunnarsson

Ţađ er undarleg vistri stjórnsýsla ađ láta mennina sem rćndu bankana innan frá óáreitta spóka sig í glćsivillum erlendis og endurreisa svo bankana međ lífi fólksins í ţessu landi.

Mér eru vinnubrögđ ţessarar ríkisstjórnar óskiljanleg og ţó mest vegna ţess ađ ég sé ekki tilganginn.

Handa hverjum er veriđ ađ endurreisa bankana ţegar fólk hefur flúiđ land?

Árni Gunnarsson, 15.8.2010 kl. 18:24

3 Smámynd: Elle_

Allt snýst um bankana, fjármálafyrirtćkin og gróđaníđingana hjá meginţorra pólitískra flokka og pólitíkusa.  Alţýđa lands má búa á götunni allslaus og fatalaus og flýja land í stórum stíl fyrir gróđapésa, sem stjórnvöld leyfa endalaust ađ níđast á, ofrukka og rćna.  Og menn liggja jú oft hundflatir fyrir lygum. 

Elle_, 15.8.2010 kl. 19:58

4 identicon

Sammála ykkur öllum.

Yarswiss (IP-tala skráđ) 15.8.2010 kl. 22:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband