Ennţá sama siđspillingin og auđhyggju grćđgin nú hjá skilanefndum og slitastjórnum bankanna.

Nú er ađ koma í ljós ađ ţeim sem faliđ var ađ moka flórinn hjá Landsbanka og Glitni fá 6 - 7 milj.kr.í mánađarlaun.Hér er um ađ rćđa svonefndar skilanefndir og slitastjórnir " valin kunnra manna fjármála sérfrćđinga ".Ţessi laun svara til 9 ţúsund kr.á tímann allan sólarhringinn. og nema nú hundruđum miljóna kr.Ćtlar ţessari fjármálaóreiđu aldrei ađ linna sama hver stjórnar ţjóđarskútunni.Á sama tíma og ríkisstjórnin bođar nú 40 miljarđa samdrátt og skattahćkkanir er hundruđum miljóna kr.afhentar sérvöldum gćđingum peningavaldsins.

Hvar er skjaldborgin,sem forsćtisráđhr.lofađi ţjóđinni,heimilin í landinu hafa ekki séđ hana og hafa litlar sem engar vćntingar frá hinni miskunnarlausu og óhćfu ríkisstjórn.Ósannar stađhćfingar og gallađar skilgreiningar á flestum sviđum stjórnsýslunnar eru nánast daglegir viđburđir.Ruglandi sem stafar  af ţekkingarskorti má ryđja úr vegi međ meiri ţekkingu,en vísvitandi rangfćrslur og bein ósannyndi er afar erfitt ađ ráđ bót á.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ mun engin breyting verđa fyrr en fjórflokkurinn og auđvaldsklíkan verđur leyst upp.

Árni Karl Ellertsson (IP-tala skráđ) 25.8.2010 kl. 22:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband