Alţingi verđur ađ kjósa sérstakan saksóknara sem rannsakar meint mál ráđhr.

Ţingiđ kýs líka nefnd ţingmanna,sem ađstođar saksóknara.Ţegar síđan Landsdómur kemur saman verđur málarekstur međ hliđstćđum hćtti og hvert annađ dómsmál.

Saksóknari útbýr ákćruskal,sem byggt verđur á ályktun ţingsins og ákćrđir verđa ađeins dćmdir fyrir ţćr sakir,sem samţykktar eru og tilgreindar af ţinginu sjálfu Ţá er rétt ađ hafa í huga ađ dómurinn er ekki bundinn viđ refsikröfur saksóknara.Ţá hefur nokkuđ veriđ deilt um ţađ hvort hinir meintu ađilar myndu  njóta réttarstöđu sakborninga.Í lögum um Landsdóm munu ekku vera gerđar kröfur um ţađ.

Ljóst er ,ađ á ráđherraábyrgđina mun mjög reyna, ef til rannsóknar kemur og samskipti Framkvćmda - og Löggjafarvaldsins.Siđlaus pólutísk og persónuleg fyrirgreiđsla stjórnsýslunnar hefur einkennt íslensk stjórnmál alla tíđ.Viđ ţurfum frelsi og lýđrćđi til ađ byggja upp menningarlegt ţjófélag.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband