Myndir Ómars um söguslóđir Eyvindar og Höllu er stórkostlegt og heillandi verk.

Ég naut ţess í ríkum mćli ađ sjá hvernig Ómar og hans ađstođarmenn fléttuđu saman hinni hörđu og heillandi  lífsbaráttu  Eyvindar og Höllu í hinu harđbýla en tignarlega umhverfi,sem fléttar saman tign fjallanna til hinnar síbreytilegu náttúru.Öll gerđ myndarinnar er afar áhrifamikil og nćr sterkum tilfynninaríkum tökum á manni,myndartaka góđ og mjög gott val á lögum og ljóđum,sem féllu vel ađ öllum efnistökum og umhverfi.

Enginn hefur gert betur en Ómar ađ kynna  okkur á myndrćnan hátt landiđ okkar og sögu ´fólksins frá fyrri tíđ.Ţetta mikla framtak hans nýtist ekki ađeins núverandi íbúum ţessa lands  ungum sem öldruđum, einnig óbornum um alla framtíđ.Fegurđ landsins verđur aldrei fullkomlega lýst međ orđum einum.Ţví meira virđi eru ţúsundir náttúrumynda Ómars víđsvegar af öllu landinu,sem taka einnig til lífshátta og menningar ţjóđarinnar á sínum. tíma.

Til hemingju međ sjötíu ára afmćliđ.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband