Ađeins 13 % ţjóđarinnar styđur nú löggjafarţingiđ - ranglátt og ólýđrćđislegt stjórnarfar.

Hin miskunnarlausa og ranga stjórnsýsla ţings og ríkisstjórna undanfarin ár hefur grafiđ undan trausti ţjóđarinnar.Ţađ er afar slćm ţróun fyrir land og ţjóđ  ef hún getur ekki treyst löggjafarţinginu.Öllum eru ljósar stjórnsýslulegar afleiđingar af náinni samvinnu   stjórnmálamanna og spilltra fjársýslumann sérstaklega á sviđi bankastjórna og í sjávarútvegi.Ađ baktryggja sig hjá valdhöfunum í gegnum pólitíkina hefur veriđ mikil meinsemd í ţjóđfélaginu.Íhaldiđ og Framsóknarfl. hefur meira en í hálfa öld tekist ađ viđhalda kjörfylgi sínu og völdum međ ţessum hćtti.Nú er spilaborgin hrunin a.m.k.tímabundiđ,en hvađ vex upp úr skuldafeninu,tortímir kannski grćđgin sér og dregur niđur međ sér í fallinu tugţúsundir láglaunamanna.

Ţegar ţjóđin styđur ekki lengur auđhyggjuöflin og grćđgina og ađeins 13% ţjóđarinnar  styđur alţingi , er kominn rétti tíminn til ađ velta af sér hinu pólitíska fargi.Ţađ er hćgt međ samtakamćtti og rökréttum ađgerđum ađ losa sig viđ núverandi löggjafarvald og koma á utanţingsstjórn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband