Húsnćđislánum verđi breytt í kaupleigurétt á sanngjörnum vaxta - og lánakjörum .

Hér er átt viđ hliđstćđ kaupleigulán eins og tíđkast víđast hvar í Evrópu.Verđtrygging verđi afnumin og höfuđstóll lána einnig.Í stađ ţess ađ framfylgja gjaldţrotum verđi íbúđareigendum bođiđ upp á kaupleigusamninga međ sanngjörnum afborgunar  - og vaxtakjörum .Ţeir greiđi t.d.50 ţúsund  pr.mánuđ til lánveitenda fyrir 3.herbergja íbúđ miđađ viđ núvirđi,húseigna.Til greina kćmi  ađ hluti ţeirrar upphćđar 5 - 10% myndi eignahluta íbúđareiganda, sem er ţinglýst eign hans.

Nú verđur ađ stöđva strax bođuđ gjaldţrot á ţúsundum íbúđa.Verđi ţađ ekki gert  verđur öll ţjóđin ađ sameinast um ađgerđir ađ stöđva ţessa óheillaţróun og hörmungar.Ríkisstjórn sem horfir ađgerđalaus á ţessa ţróun, ranghverfir  og blekkir ţjóđina međ alls konar ósannindum verđur ađ víkja og utanţingsstjórn taki viđ.Viđ getum ekki horft ađgerđarlaus  á ađ ţúsundir Íslendingar flýi land,slíkt tjón verđur aldrei bćtt.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband