Fulltrúi AGS telur ađ auđvelt verđi fyrir 'Islendinga ađ greiđa 600 milj.lán.

Heildarlán Íslendinga frá AGS,Norđurlöndum o.fl.Evópuríkjum til Íslands verđa 600 milj. á samningstímabilinu.

Ţá vakti nokkra athygli ađ ftr.sjóđsins sagđi ađ best vćri ađ fresta ekki lengur gjaldţrota ađgerđum heimila og fyrirtćkja.Engar tillögur nefndi ftr.til hvađa fjárhagslegra ađstođar ţyrfti ađ koma  heimilunum til handa.Svona ábyrgđarlaust blađur er ekki traustvekjandi.Svo virđist sem AGS ráđi miklu um fjármálalausnir ţjóđarinnar og ţađ láti vel í eyrum fjármála - og forsćtisráđhr.

Enn og aftur vil ég hvetja ríkisstjórnina til ađ láta heimilin í landinu hafa algjöran forgang um  alvöru úrlausnir.Ţađ styttist í  harđar ađgerđir fólksins gegn ríkisstjórninni og reyndar alţingi líka.Ţá ţýđir ekki ađ reyna ađ lauma sér út um laundyr ţinghússins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband