Fylgi alţingis og ríkisstjórnar er nú undir 10%.

Löggjafarţinginu ber ađ víkja og starfsstjórn taki viđ međan unniđ er tímabundiđ ađ skipan utanţingsstjórnar.Viđ ţurfum jafnframt ađ gera landiđ eins fljótt og auđiđ er ađ einu kjördćmi fyrir nćstu alţingiskosningar og jafnframt verđi ákveđiđ ađ persónugjöra kosningar (kjósendur rađi uppstillingu frambjóđenda á kjörseđla.)

Utanţingsstjórnin verđur ađ endurreisa siđgćđi og virđingu alţingis og sundurskilja ţá langvinnu spillingu sem einkennt hefur samskipti löggjafarvaldsins viđ framkvćmda - og dómsvaldiđ.Ţar ber hćst áhrif og samvinna fjármálastofna,banka og fyrirtćkja sjávarútvegsins.Tugţúsundir heimila í landinu og fyrirtćki,sem nú hafa og eru ađ verđa gjaldţrota vegna ađgerđarleysis stjórnvalda viđ stórglćpamenn sýna okkur augljósar afleiđingar grćđginnar.Enn er veriđ ađ afskrifa miljarđaskuldir stórfyrirtćkja hjá bönkunum á međan ţúsundir heimila verđa gjaldţrota og eiga ekki fjármuni fyrir mat.Ţjóđin hefur bćđi kraft og getu ađ losna undan oki fjármálavaldsins og glćpamanna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband