Undir 10% ţjóđarinnar treysta ekki ţinginu ađ fara međ löggjafarvald ţjóđarinnar.

Fyrir ţessu kunna ađ vera ýmsar ástćđur,sem rekja má ađ nokkru leiti fram á s.l.öld.Svikin kosningaloforđ ţingflokka og ýmsar óhćfur fyrir alţingiskosningar er alţekkt er varđar ýmsa ţýđingarmikla og viđkvćma málaflokka.Ţá eru ósannar stađhćfingar,rangar og gallađar skilgreiningar um málefnalegar ađkomur flokka og ţingmanna ađ ýmsum ţingmálum.Stjórn - og skipulagsleysi ţingsins eru flestum kunnar.

Stundum virka ţingmenn  eins og  trúfífl,ţar sem skynsemisheimskan rćđur ađ mestu ríkjum.Viđ ţurfum andlegt frelsi og lýđrćđi til ađ byggja upp menningarlegt og virt alţingi .Ađkoma ţings og getuleysi ríkisstjórnar ađ bankahruninu og persónulegar mútur ćttu ađ vera nćgar ástćđur til ađ ţingiđ fari frá og sett verđi á utanţingsstjórn.


« Síđasta fćrsla

Athugasemdir

1 identicon

Er ekki allt í lagi hjá ţér, hvernig vćri ađ fara međ rétt mál. 91% ţjóđarinnar treysta ekki Alţingi Íslendinga.

Árni Karl (IP-tala skráđ) 31.10.2010 kl. 22:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband