Karlinn síbrosandi međ ruslatínuna og kerruna,heldur bćnum hreinum.

Ég hef árum saman horft á grannvaxinn,síđhćrđan og síbrosandi starfsmann í Garđabć,sem er á ferđinni um allan bć međ ruslatínuna sína og litla handvagninn.Ég hef nokkrum sinnum talađ viđ hann og síđast í dag.Ţađ er hreinlega mannbćtandi ađ tala viđ ţennan heiđursmann,sem búinn er ađ gegna ţessu starfi í 12.ár.Hann segist vera mjög ánćgđur međ ţetta starf,vera sjálfs síns húsbóndi,anda ađ sér fersku lofti og ţekkja mikiđ af góđu fólki.

Ef mađur gerir ekki of miklar kröfur í lífinu ţá er mađur alltaf sćll og kátur,sagđi hann.Hvađ finnst ţér um allt ţetta rusl,sem fólk er ađ kasta frá sér? Ég vćri ekki hér Kristján,ef ţessir sóđar vćru ekki til.Ţetta leiđir hvort af öđru tilveran er svo breytileg,sagđi hann og hló.Ţú veifar oft til vegfarenda ţegar ţeir fara fram hjá ţér,af hverju gerir ţú ţađ,spurđi ég.Hann svarađi ađ bragđi,ég vil vera vingjarnlegur og kurteis viđ alla,svo er líka gott ađ ţeir taki eftir hvađ ég er ađ gera,ţá vonandi fćkkar eitthvađ ţeim sem kasta ruslinu.

Ţađ er mannbćtandi ađ tala viđ svona mann,lífsgleđin, jákvćđnin,tillitssemi og kurteisin eru hans leiđarvísar í lífinu.Hann brosir og veifar til vegfarenda  hvernig sem viđrar og heldur stöđugt áfram ađ tína upp rusliđ,ţađ er náttúran sem geldur sóđaskapar,viđ verđum ađ vera umhverfisvćn,erum viđ ekki öll orđin grćn,sagđi hann brosandi um leiđ og hann kvaddi mig.Ćtli nokkur mađur vinni betra starf fyrir bćinn sinn,en ţess mađur? 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ágúst Dalkvist

Ţađ er ađalmáliđ, vera passlega ánćgđur međ ţađ sem mađur hefur

Ágúst Dalkvist, 16.5.2007 kl. 23:32

2 identicon

Sćll, rak augun í ţessa áhugaverđu síđu og hef haft gagn og gaman af.  Ég rak augun í ađ ţú segist í einni fćrslunni hafa starfađ ađ löggćslumálum í USA og nokkrum evrópulöndum og mér leikur forvitni á ađ vita meira um ţessi störf, hvađa störf hefur ţú unniđ í ţessum geira og í hvađa löndum?

 Međ Kveđju,

Ágúst Ó. Pétursson

Ágúst P. (IP-tala skráđ) 17.5.2007 kl. 02:17

3 Smámynd: Kristján Pétursson

Vegna starfa minna viđ löggćslustörf á Keflav.flugv.varđ ég fara oft til Bandaríkjanna og Bretland,til ađ kynna mér lögreglu -  öryggis og - tollgćslumál einnig útlendingaeftirlit.Hér var um ađ rćđa mislangar kynnisferđir og námskeiđ.Ţá fór ég einnig til ýmissa Evrópulanda og  USA  ađ  kynna mér sérstaklega rannsóknir v/fíkniefnamála.Frekari lýsingu gef ég ekki á mínum fyrri störfum á ţessum vettvangi,enda um trúnađarstörf ađ rćđa.

Kristján Pétursson, 17.5.2007 kl. 14:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband