Fá tugi ţúsunda króna símareikninga v/Gsm án ţess ađ tala í símann.

Á ferđalögum erlendis verđa GSM símanotendur oft fyrir miklu tjóni v/vankunnáttu sinnar á flóknu kerfi símans.Menn vara sig ekki á ađ aftengja talhólf símans ţegar ţeir eru erlendis.Ţannig er mál međ vexti ef ekki er svarađ í símann áframsendir hann símtaliđ sjálfkrafa aftur til Íslands í talhólfsnúmeriđ og kosnađurinn fellur á ţann sem hringt er í.

Ţannig getur ferđalangur lent í ţví,ađ oft   sé hringt  í hann,en hann nái ekki ađ svara,símtaliđ flyts í talhólfiđ og hann ţarf ađ borga fyrir ađ móttaka símtaliđ erlendis og fyrir ađ hringja í talhólfiđ heim til Íslands.Ferđamađur erlendis borgar ávallt fyrir ađ móttaka símtal.Margur gleymir  ađ hafa símann á sér á ferđum erlendis,en ţegar  heim kemur og nćsti símareikningur birtist, koma óvćntar  tugţúsunda upphćđir í ljós fyrir símtöl sem aldrei hafa átt sér stađ.

Ég nenni ekki og kann ekki ađ skýra frá öllum klókindum símafyrirtćkja ađ plokka af viđskiptavinum sínum peninga,en vćri ekki ráđlegt ađ endurskođa öll ţessi flóknu kerfi og gera ţau einfaldari og gefa út stuttan og greinagóđan bćkling um notkunarreglur 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: halkatla

fyrirtćki eru náttúrulega međ ţann eina tilgang ađ grćđa... og ţađ er ekkert smá svívirđilegt hvađ stjórnendur ţeirra geta gengiđ langt. 

halkatla, 14.7.2007 kl. 14:36

2 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Ţađ ţarf ađ senda Ingibjörgu Sólrúnu ţennan pistil, eđa einhvern sem er í Evrópusamskiptum fyrir okkur!

Edda Agnarsdóttir, 22.7.2007 kl. 17:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband