Skemmuţjófurinn

Guđrún kemur inn međ öndina í hálsinum og segir:"Skemman stendur opin ég held ađ ţjófur sé inni í henni."Ţađ getur ekki skeđ segir Álfur."Álfur hleypur út ađ skemmudyrunum og kallar inn og spyr:"Er hér nokkur?" - og svarađ er :"Hér er enginn."- "Ég vissi ađ ţađ gat enginn veriđ," segir Álfur og lćsir skemmunni,staulast síđan heim í bćinni og sest á rúmiđ sitt.Ţá spyr Guđrún:Var nokkur í skemmunni? Álfur svarar:Ţar sagđist enginn vera.Hver gat sagt ţađ nema ţjófurinn? Álfur hleypur aftur út ađ skemmunni og hittir ţá svo á,ađ ţjófurinn er međ peningakistil í fanginu ađ trođast úr um skemmudyrnar.Álfur tekur ţjófinn  og leggur hann og ţrýstir ađ kverkum hans og segir ađ hann eigi alls kostar viđ hann,en biđur ţjófinn ađ liggja kyr međan hann sćkir ólarreipi inn í eldhúsiđ til ađ binda ţjófinn međ.Ţegar Álfur kemur aftur er ţjófurinn á bak og burt međ peningakistilinn.Nokkru síđar fannst ţjófurinn og ţýfiđ og var hann dćmdur  til hýđingar,sem Álfur framkvćmdi.

Úrtak úr sögu Jónasar Hallgrímssonar skálds.Hver er Álfur nútímans og hver er ţjófurinn? Er til einhver samsvörun viđ ţá félaga?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband