Skemmtistöđum í borginni sé lokađ kl.ţrjú,en nyrst á Granda séu nćturklúbbar opnir til morguns.

Ţađ verđa ađ vera a.m.k.tvö megin borgarsvćđi međ breytilegum lokunartíma.Ţegar skemmtistađir miđborgarinnar loka t.d.um kl.ţrjú ţá getur fólk fengiđ sér góđan göngutúr út á Granda eđa fariđ ţangađ međ skipulögđum ferđum strćtisvagna og  miđborgin tćmist.Ţarna fćr fólk ágćtis valkosti ađ fara heim úr miđborginni og geta notiđ nćsta dags eđa halda áfram svallinu á nćturklúbbum Granda og sofiđ úr sér vímuna nćsta dag.

Ţegar öllum skemmtistöđum miđborgarinnar var á sínum tíma  lokađ kl.ţrjú,fylltust göturnar af fólki og mikil biđ skapađist ađ komast heim til sín.Viđ ţćr ađstćđur urđu oft mikil átök drukkinna manna,  skemmdir á eignum og hvers konar sóđaskapur.Skipulagsyfirvöld ţurfa ađ taka á ţessu máli og lögreglan verđur ađ einbeita sér ađ úrlausn ţessa mála.Miđborg Reykjavíkur er í dag sóđabćli um helgar og hćttuleg vegfarendum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband