Hestaníđingur í beinni útsendingu sjónvarps -sýndi fúlmennsku og grimmdarverk.

Sjálfsagt hafa allir orđiđ sárir og öskureiđir ađ horfa upp á ađfarir níđingsins viđ hestinn á myndbandinu í sjónvarpinu .Ef satt reynist ,ađ lögregluyfirvöld ćtli ekki ađ refsa níđingnum fyrir ódćđiđ,ţá verđur ţjóđin ađ krefja lögregluna svara um ástćđur ţess.Ég tel ađ nafn - og myndbirting af níđingnum sé réttlćtanleg og vona ađ fjölmiđlar séu mér sammála í ţeim efnum.

Ég trúi ekki,sem fyrrv.löggćslumađur,ađ viđurlögum um níđingsverk á dýrum verđi ekki framfylgt í ţessu máli.Almenningsálitiđ myndi harđlega fordćma lögreglu - og dómsyfirvöld ef ţau sinntu ekki lögbođinni  embćttisskyldu  í málinu.Vonandi gefur lögreglan yfirlýsingu í málinu sem allra fyrst,svo fólk ţurfi ekki ađ velkjast í vafa um niđurstöđu ţess.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Reyndar ekki í beinni, án ţess ađ ţađ skipti ţó höfuđmáli. Lögregla er búin ađ gefa yfirlýsingu, ţetta verđur ekki kćrt og ţađ er einfaldlega niđurstađan. Almenningsálitiđ mun, eins og venjulega, fordćma ţetta í nokkra daga og gleyma ţví svo.

Eva Hauksdottir (IP-tala skráđ) 21.8.2007 kl. 18:11

2 identicon

Heill og sćll, Kristján !

Ţakka ţér skelleggan texta. Hćtt er viđ, ţví miđur; ađ hin ágćta Eva Hauksdóttir hafi nokkuđ til síns máls. Skil ekki, sinnuleysi ţjóđar okkar, í ýmsum ţeim málum, sem taka ţarf á; sbr. ţetta mál. Hvers eiga dýrin ađ gjalda ? Ţvílík illska !

Međ kveđju / Óskar Helgi Helgason 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 21.8.2007 kl. 21:51

3 Smámynd: Guđrún Magnea Helgadóttir

Ríkissksóknari virđist ekki hafa undan ađ vísa alvarlegum málum frá, Ofbeldiđ á hestinum sem viđ horfđum á í sjónvarpinu er eitt ţessara frávísunarmála... Ef til vill hefur saksóknari fengiđ skipanir frá dómsmálaráđuneyti ađ vísa öllum málum frá rannsókn og ákćru sem hćgt er ađ rökstyđja ađ séu ekki ţess eđlis ađ geta veriđ lögsótt eđa ólíklegt sé ađ sakamálin hljóti sakfellingu í međferđ dómstóla.

Guđrún Magnea Helgadóttir, 22.8.2007 kl. 17:17

4 Smámynd: Kristján Pétursson

Ţakka undirtektir ykkar í málinu.Stađa ríkissaksóknara er afar slćm í ţessu máli.Hann á ađ hafa frumkvćđi,ađ opinberri rannsókn,ţađ er embćttisskylda hans.

Kristján Pétursson, 22.8.2007 kl. 21:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband