Ég nefni ţá bloggbleyđur,sem eru međ lokađar heimasíđur.

Blogg er m.a. til ađ skiptast á skođunum,auka ţekkingu sína,gagnrýna og lofa ţađ sem vel er gert.Skapa opnari viđrćđur um daglegt líf og kynnast fjölda fólks og viđhorfum ţess.Allt er ţetta mjög jákvćtt ef allir sýna hvor öđrum tillitssemi og viđeigandi háttsemi.Vitanlega skarast allar skođanir manna,lífsýn manna eru jafn fjölbreytileg eins og viđ erum mörg.

Nokkrir stjórnmálamenn ţar á međal ráđherrar eru međ lokađar heimasíđur.Mér finnst ţeir eiga ekki heima í blogginu.Ţađ ćttu ađ vera reglur hjá Morgunblađinu um, ađ bloggsíđur eigi ađ vera opnar og allir skrifi undir međ réttum nöfnum.Finnst nokkrum ţađ heiđarleg framkoma ađ deila á menn og málefni og leyfa engum  andsvör á sínu bloggi ? Ég leyfi mér ađ kalla ţessa ađila bloggbleyđur,sem ćttu ađ hverfa sem allra fyrst úr bloggheimum.Ţeirra verđur örugglega ekki sárt saknađ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hallgrímur Óli Helgason

sammála ţér Kristján

Hallgrímur Óli Helgason, 14.9.2007 kl. 22:50

2 Smámynd: Ţórbergur Torfason

Ég tek undir međ ţér. Ég segi bara, ţetta fólk er ađ skrifa einhverja minnispunkta fyrir sjálft sig. Ég er ekki ađ hnýsast í einkamál annarra og lćt ţví alveg vera ađ lesa ţađ.

Ţórbergur Torfason, 14.9.2007 kl. 23:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband