Hef ekki ekiđ á nagladekkjum í 15.ár - engin óhöpp eđa vandamál.

Nú ţegar hinar árstíđabundnu biđrađir myndast viđ hjólbarđaverkstćđin ađ skipta um dekk,hugleiđa bifreiđaeigendur hvernig ţeir geti best tryggt öryggi sitt yfir vetrarmánuđina.Vissulega rćđur miklu búseta manna og hvort ţeir ţurfa ađ aka um langan  veg til vinnu sinnar eđa búa hérna á Stór - Reykjavíkursvćđinu.

Ég tók ţá ákvörđun fyrir 15.árum ađ aka á grófmunstruđum ársdekkjum.Hef ég auđveldlega komist leiđar minnar án óhappa,enda ek ég ađ stćrstum hluta hér á Stór - Reykjavíkursvćđinu.Hins vegar finnst mér stórlega vanta óvilhallar leiđbeiningar sérfrćđinga um hvađa hjólbarđamunstur henti best í snjó og hálku.Hvernig vćri ađ Umferđastofa og tryggingafélögin tćkju höndum saman um slíka rannsókn? Ţá ber líka ađ skođa vel ađrar tegundir dekkja s.s.korna - og blöđru dekkin.Hjólbarđanotendur eiga ađ fá greinargóđar og öruggar upplýsingar í ţessum efnum,en ţví miđur eru upplýsingar frá sölumönnum mjög misvísandi um gćđi og vćntnalega rćđur ţá mestu um hvađa dekkjategundir viđkomandi er ađ selja.

Ég ákvađ ađ aka hćgar í snjó og hálku eftir ég hćtti ađ nota negldu dekkin.Hins vegar er rétt   ađ hafa í  huga ađ negldu dekkin gefa oftar en ekki falst öryggi ţegar naglarnir slitna og týna tölunni.

Hćgari akstur, meiri ađgćtni og tillitssemi er besta hálkuvörnin.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband