Ólafur F.Magnússon blekktur til samstarfs-Hélt að VG væru í viðræðum við íhaldið.

Nú virðist komin fram ástæða fyrir brotthvarfi Ólafar úr borgarstjörn.Sjálfstæðismenn töldu honum í trú um, að samstarf við VG væri í fæðingu bak við tjöldin.Ólafur brá skjótt við og vildi verða á undan VG í sæng íhaldsins.Eftir nokkra klst.viðræður hans við Vilhjálm ákvað hann að taka boði hans um samstarf og verða jafnframt borgarstj.

Enginn ágreiningur hafði verið milli Ólafs og borgarmeirihlutans og því kom hið skyndilega brotthvarf hans við samstarfsmenn hans í borgarstjórn og hans  eigin varafulltr.í opna skjöldu.

Hér virðist vera um mjög alvarlega blekkingu að ræða af hendi Sjálfstæðism.,sem Ólafur í einfeldni sinni kokgleypti.Þessi fáranlega skrúfmælgi Vilhjálms og sá þröngi pólutíski vegvísir ,sem hann hefur viðhaft í þessu máli á eftir gera  endanlega út um pólutíska framtíð hans,var þó nóg komið.Vilhjálmur og Ólafur munu uppskera eins og þeir sáðu.Það getur reynst erfitt að fá lausn undan svona blekkingum,lágkúran er algjör.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Valsson

Er þetta ekki heldur mikil einföldun Kristján? Þetta hefur þá heldur betur verið "sweet lie".

Júlíus Valsson, 22.1.2008 kl. 23:20

2 identicon

Núna í kvöld 24 jan, í kastljósinu samasem viðurkenndi Ólafur F að þessi flétta um viðræður við vinstri græna hafi komið til tals.Svandís í vinstri grænum tekur af og frá að umræður við Sjálfstæðismenn hafi farið fram,semsagt Ólafur var blekktur.

jensen (IP-tala skráð) 24.1.2008 kl. 23:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband