Spaugstofan fór ekki yfir nein siđferđismörk - ţađ gerđu hins vegar Ólafur og Vilhjálmur.

Ţađ voru eđlileg viđbrögđ hjá Spaugstofunni ađ hafa hinn nýja borgarstj.í ađalhlutverki  ţáttarins eins og hann í reynd hefur veriđ í fréttum alla s.l.viku.Hiđ skyndilega flug Ólafs úr borgarstjórn upp í hreiđriđ hjá Vilhjálmi á 2 - 3 klst. og fá ađ launum borgarstjórastólinn og 80% af stefnuskrá Frjálslindafl.og óháđra er einsdćmi í sögu ísl.stjórnmála.

Fyrst hélt fólk ađ einhver bilun hefđi átt sér stađ í sálargangverki ţessa forustumanna flokkanna eđa um hreint gabb vćri ađ rćđa ,ađrir urđu lamađir eins og í einhverju pólutísku Dauđahafi.Ţegar menn sáu ađ ekki var um höfuđlausa sköpun ađ rćđa heldur tvíhöfđa gangverk,ţá var eins og myrkur og ský dragi fyrir,fólkiđ mótmćlti hástöfun á áhorfandapöllunum.

Var nokkuđ ađ undra ţó hugsjónamenn Spaugstofunnar kćmu ţessari sérstöku uppákomu heim í stofu landsmanna.Ţeir reyndu ađ lyfta ţessum atburđum úr lágkúrunni á hćrra og skemmtilegra plan .Hinn pólutíski vegvísir ţeirra Ólafs og Vilhjálms er afar ţröngur enda virđist hann byggist á yfirdrotnun og  valdasýki.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Satt hjá ţér Kristján.

Ţađ eru ţessir gangandi trúđar sem halda ađ ţeir séu stjórnmálamenn sem njóta traust (en hafa ekki) fólksins sem leggja Spaugstofunni til efniviđinn. Ef gríniđ svíđur ţá eru ţađ stjórnmálamennirnir(trúđarnir) sem ćttu ađ athuga sinn gang,ekki Spaugstofan . Hún ađ sjálfsögđu notar bara ţađ efni sem trúđarnir leggja til.

Nonni (IP-tala skráđ) 29.1.2008 kl. 18:09

2 identicon

Ég er alveg sammála ţér KRISTJÁN og ţér líka NONNI.

Sannleikurinn hverjum sárastur...

gudmunduroli (IP-tala skráđ) 29.1.2008 kl. 18:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband