Stimpilgjöld falli niður vegna lána til kaupa á FYRSTU íbúð.

Ríkisstjórnin var búin að lofa að fella alfarið niður stimilgjöld,nú er það bara vegna kaupa á fyrstu íbúð samk.yfirlýsingu þeirra.

Þá er hækkun á persónufrádrætti 7ooo kr. á næstu þremur árum.Voru  ekki báðir  ríkisstjórnarfl. búnir að lofa að hækka verulega persónufrádrátt fyrir kosningar ?

Aðkoma ríkisstjórnarinnar að samningunum er að öðru leiti eins og við var að búast,sé miðað við framtíðarhorfur í efnahagsmálum á  næstu árum. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband