Ţjónusta viđ tveggja sćta stólalyftur í Kóngs - og Suđurgili í Bláfjöllum ábótavant.

Ţađ hefur árum saman veriđ kvartađ yfir ţví ađ stólalyftur komi harkalega ađ ţeim ,sem eru ađ setjast í lyfturnar.Tveir starfsmenn eru viđ hverja lyftu,annar ţeirra á ađ hćgja ferđ stólanna međan fólk sest  í ţá.Ţví miđur er ţađ oftar en ekki,ađ ţessari starfsskyldu sé sinnt og fćr mađur stólanna aftan í kálfa og rass á fullum krafti nái mađur ekki sjálfur handfestu í stólunum til ađ hćgja ferđ ţeirra.Stundum falla menn úr stólunum viđ ţessar ađstćđur og geta hćglega slasađ sig eins og dćmin sanna.

Ég hef stundađ Bláfjöllin í áratugi og oft veriđ vitni ađ ţví ađ fólk hafi meiđst og reyndar gerđist ţađ hjá mér í dag ađ fá fá ţungt stólahögg á hćgri fót og geng nú haltur í einhverja daga.

Lagiđ ţetta strax,viđ ţurfum og eigum ekki ađ sćtta okkur viđ svona vinnubrögđ.Mér ţykir vćnt um Bláfjöllin og starfsmenn,viđ eigum ţarna fjöldskylduparadís,sem viđ skulum bera virđingu fyrir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Arnórsson

Gleđilega Páska...Child Basket

Óskar Arnórsson, 23.3.2008 kl. 21:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband