Hauskúpa sem skrautmunur í hjólhýsi.

Þá hefur einnig komið  í ljós, að höfuðkúpan hafi verið notuð um árabil sem öskubakki.Það sem vekur athygli manns í þessu furðulega máli er,að engin hafi lagt sig fram að upplýsa af hverjum hauskúpan væri.Af myndinni að dæma ætti það ekki að fara á milli mála,að hér sé um mannshöfuð að ræða

Ég ætla ekki neinum neitt ljótt í þessu máli,en að fólk geri sér ekki grein fyrir hvers konar skrautmuni það hefur til daglegra nota er afar óvenjulegt.Sé höfuðkúpan komin frá lækni eins og nú er rætt um,ætti hún tæpast að vera í hlutverki öskubakka.Vonandi tekst að upplýsa þetta mál og  höfuðkúpan fari  í vígða mold.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Arnórsson

Vægast sagt ósmekklegt að nota hauskúpu, þó hún væri úr plasti..eitthvað skrítið við smekk fólks af þessu tagi..

Óskar Arnórsson, 24.3.2008 kl. 20:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband